Á föstudaginn lék Afturelding sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum en liðið fagnaði sigri í bikarkeppninni síðasta vor sem kunnugt er.
Íþrótta og tómstundaþing í Mosfellsbæ
Leggja á lokahönd á stefnumótun Mosfellsbæjar í þessum málaflokki á stefnuþingi laugardaginn 17. mars. Aðgangur er öllum opinn og hvetur aðalstjórn Aftureldingar allt áhugafólk um öflugt íþróttastarf til að mæta á þingið.
Titilvörnin hefst í kvöld, föstudag!
Afturelding hefur leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld, þegar þeir mæta liði KV á Varmárvelli kl 19.
Mosfellskur bragur á sigri U19
Þróttmikið starf í uppbyggingu kvennaknattspyrnu í Mosfellsbæ sýndi sig þegar U19 kvennalandsliðið bar sigur af Englendingum 3-2 á La Manga í dag.
Aðalfundur Fimleikadeildar fimmtudaginn 15. mars
Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 18:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Meistaraflokkur kvenna fær góðan liðstyrk.
Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar
verður haldinn þriðjudaginn 13. mars 2012 í skólastofunni (brúna húsið) að Varmá kl. 18:00 – 19:30
Aðalfundur Sunddeildar
Aðalfundur Sunddeildar verður haldinn í Lágafellsskóla 14 mars næstkomandi í stofu 306 kl. 20:00
Beltapróf
Beltapróf karatedeildar Aftureldingar verður haldið 9.mars
Fótbolta Quiz á Hvíta Riddaranum
Meistaraflokkur karla heldur Fótboltaquiz á Hvíta riddaranum fimmtudaginn 1. Mars kl 21:00