Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur undirritað leikmannasamninga við nokkra unga og efnilega leikmenn.
Fyrirliðinn verður áfram
Birgir Freyr Ragnarsson fyrirliði meistaraflokks Aftureldingar í knattspyrnu síðasta sumar, hefur endurnýjað samning sinn félagið.
Fimm fræknir á landsliðsæfingum.
Afturelding á hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa á æfingum yngri karlalandsliðanna um næstu helgi.
Tap fyrir Vestfirðingum
Meistaraflokkur karla spilaði í dag æfingaleik við lið BÍ/Bolungarvíkur og fór leikurinn fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum
Lára Kristín í U19 og Snædís í U17
Lára Kristín Pedersen tekur þátt í æfingum U19 ára kvennalandsliðsins sem fara fram um helgina
Íslandsmótið hefst 11.maí
KSÍ hefur birst fyrstu drög að leikjatöflu fyrir Íslandsmótin í knattspyrnu 2012 og hefur Afturelding leik gegn Njarðvík föstudaginn 11.maí
Sigurpáll á landsliðsæfingar
Sigurpáll Melberg Pálsson var boðaður á landsliðsæfingar U17 um nýliðna helgi
Getraunaleikur Aftureldingar gengur vel
Nú eru tvær vikur liðnar af Getraunaleik Aftureldingar á Hvíta Riddaranum. Þáttaka er góð en 30 hópar keppa til sigurs.
Bílabón á laugardag
Meistaraflokkur og 2.flokkur karla í knattspyrnu munu bóna bíla fyrir bæjarbúa og aðra velunnara
Telma Rut kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2011
Kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar var lýst fyrr í kvöld í hófi íþrótta- og tómstundanefndar bæjarins að Varmá. Fjöldi annarra viðurkenninga var einnig veittur framúrskarandi íþróttafólki.