Allir á Þorrablót!

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti, Knattspyrna

Það er komið að því aftur, Þorrablótinu! Góður matur, góður félagsskapur, gott málefni. Mosfellingar hvattir til að fjölmenna!

Hanna valin Mosfellingur ársins

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ.

U 18 ára landslið karla í 4 sæti á victors cup í Þýskalandi.

Ungmennafélagið Afturelding

Böðvar Páll og Bjarki Snær spiluðu með U 18 ára landsliði karla á Victors Cup í þýskalandi. Ísland mætti Sviss í leik um 3 sætið og töpuðu naumt 22 – 20 og endaði ísland í 4 sæti. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Böðvari Páli og Bjarka Snæ til hamingju með þennan góða árangur, flottir strákar hér á ferð. Áfram Afturelding.

Eydís Embla Lúðvíksdóttir markvörður á landsliðsæfingum U 16

Ungmennafélagið Afturelding

Eydís Embla Lúðvíksdóttir markvörður í 4 flokki kvenna er búinn að vera á landsliðsæfingum með u 16 þessa daga og var síðasta æfingin haldin í dag. Sannarlega glæsilegur fulltrúi aftureldingar hér á ferð og gaman að fylgjast með henni í framtíðinni.