Reykjavíkurmaraþon 2021: Hlaupa í minningu litla bróður þjálfara síns

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar í 3fl. eru þessa dagana að safna áheitum til styrktar Einstakra barna. Málefnið er flokknum kært, en þær hlaupa í minningu Þorsteins Atla, litla bróður þjálfara flokkins. Stelpurnar ætla að hlaupa 10 km. hlaup. Verði Reykjavíkurmaraþoninu frestað ætla stelpurnar að hlaupa 10km. hring í Mosfellsbænum. Við hvetjum alla til að heita á þennan flotta hóp. Stelpurnar eru spenntar fyrir …

Vinningshafar í happdrætti

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Vinningsnúmer í happadrætti Aftureldingar. Til hamingju vinningshafar og takk fyrir stuðninginn! Vinninga má nálgast á skrifstofu Aftureldingar eftir 26.júlí þegar hún opnar aftur eftir sumarfrí. Vinningshafar í happdrætti Aftureldingar Vinningur                                                            Miði …

Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 12. júlí og opnum aftur mánudaginn 26. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí.

Aldursflokkameistaramót Íslands

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Um helgina fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi í 25m laug sem fram fór á Akureyri. Afturelding átti fjóra keppendur á mótinu að auki tvo keppendur sem kepptu eingöngu í boðsundum Birta Rún Smáradóttir 17 ára keppti í 200m baksundi, 100m bringusundi, 200m skriðsundi, 200m fjórsundi, 100m skriðsundi, 200 bringusundi. Einnig keppti hún í þremur boðsundum. Hún náði 5. sæti …

Mynd: Lárus Wöhler

Verum góð fyrirmynd fyrir unga áhorfendur og iðkendur okkar ágæta félags

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Mynd: Lárus Wöhler Með samstilltu átaki munum við breyta þessari hegðun. Verum góð fyrirmynd fyrir unga áhorfendur og iðkendur okkar ágæta félags. Við hvetjum alla, iðkendur, forráðamenn og áhorfendur að skoða siðareglurnar okkar.  Siðareglur Aftureldingar má finna HÉR. Ákall frá stjórn KSÍ vegna framkomu í garð dómara Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í …

Umsóknir í sjóði – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú fer að líða að síðari úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er seinni úthlutun af tveimur en sú fyrri fór fram í janúar á þessu ári.   Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er …

Liverpoolskólinn á Íslandi

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stjórn Liverpoolskólans á Íslandi heldur í vonina  um að hægt verði að taka á móti þjálfurum frá Liverpool í ágústmánuði. Stjórnin er í  miklum samskiptum við Liverpool þessa dagana með það að  markmiðið að vera með Liverpoolskóla á Íslandi í fyrri hluta ágúst í ár. Það sem mestu skiptir akkúrat núna er hvort þjálfarar Liverpool verði fullbólusettir á þeim tíma …

Álafosshlaupið 100 ára

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Álafosshlaupið fer að venju fram þann 12. júní í Mosfellsbæ, ræst verður kl 10.00. Boðið verður upp á 10 km og 5 km hlaup sem eru að mestu á malarstígum um holt og hæðir í Mosfellsbæ. Hlaupið er eftir merktum leiðum, en samt óvenjulegum, göngustígum og malarvegum. Á brattann er að sækja fyrri helming en síðan er farinn malarvegur eða …

Thelma Dögg með 5 viðurkenningar á uppskeruhátíð BLí

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Ársþing Blaksambands Íslands var haldið laugardaginn 5.júní og á þinginu voru veittar viðurkenningar og valið í lið ársins.  Blakdeild Aftureldingar átti 3 fulltrúa í liði ársins í Mizunodeild kvenna: Uppspilarann; Luz Medina, kantsmassarann Maríu Rún Karlsdóttur og díó spilarann Thelmu Dögg Grétarsdóttur. Auk þess fékk Thelma Dögg viðurkenningur fyrir að vera; Stigahæst í sókn, stigahæst í uppgjöfum og stigahæst samtals. …

Þórður Íslandsmeistari 🏆👊🥋

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í karate var haldið laugardaginn 29. maí 2021 sl. Karatedeild Aftureldingar var með tvo keppendur á mótinu, þau Oddnýju og Þórð en þau kepptu bæði í einstaklingskata fullorðinna. Úrslit mótsins má nálgast hér og frétt MBL um mótið má lesa hér. Þórður Jökull Íslandsmeistari karla annað árið í röð Þórður Jökull keppti til úrslita eins og í fyrra á …