Afturelding komin á toppinn í Mizunodeild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð  í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn  á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.

Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka í frjálsum íþróttum

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Ungmennafélagið Afturelding (UMFA) óskar eftir þjálfara/þjálfurum til að þjálfa yngri flokka í frjálsum íþróttum. Möguleiki er einnig á að viðkomandi komi inn í aðstoð og afleysingar við þjálfun eldri flokka. Umsóknir og fyrirspurnir er hægt að senda til stjórnar frjálsíþróttadeildarinnar á netfangið: frjalsar@afturelding.is Áhugasamir geta einnig haft samband við Teit Inga í síma 842-2101 eða Guðrúnu Björgu í síma 694-4906 …

Stórskemmtileg badmintonmót

Badmintondeild AftureldingarBadminton

Helgarnar 6-7 og 13-14 mars fór badmintondeildin á tvo skemmtileg mót. Þorlákshöfn 6-7 mars Það fyrra var fyrir byrjendur og var keppt í Þorlákshöfn og fóru yfir 30 iðkenndur frá Afturelding á mótið. Margir hverjir að fara á sitt fyrsta mót og var tilhlökkunin mikil. Allir krakkar í 1. til 5. bekk fengur þáttökuverðaun en keppt var til úrslita í …

Afturelding kominn í úrslitaleikinn í Kjörísbikarnum !!!

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Strákarnir spiluðu  undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í dag og mótherjarnir voru HK. Háspennuleikur og frábær skemmtun  sem endaði í oddahrinu sem Afturelding vann örugglega og eru þeir því komnir í úrslitaleikinn.  Þeir spila kl 15:30  við Hamar og er leikurinn sýndur beint á RUV kl 15:30 ♥ Áfram Afturelding ♥

FINAL FOUR Í BLAKI – ÁFRAM AFTURELDING !!!

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Kvennaliðið í blaki spilar undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í blaki á föstudaginn kl 20:00 og spila þær við HK. Strákarnir spila síðan sinn undanúrslitaleik og einnig við HK á laugardaginn kl 16:00. Báðir leikirnir eru sýndir á YouTube rás Blaksambands Íslands. Úrslitaleikirnir verða spilaðir á sunnudaginn og verða þeir í beinni útsendingu á RÚV. Takmarkað sætaframboð er á leikina en setið …

Upphífingarstangir í Fellinu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Guðjón Svansson og Vala Mörk voru svo rausnarleg og gáfu Aftureldingu tvær upphífingarstangir sem þau settu upp í Fellinu í síðustu viku. Afturelding þakkar Guðjóni og Völu kærlega fyrir þessa gjöf og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana. Eins og Guðjón segir sjálfur: „Upphífingar eru frábær æfing fyrir íþróttamenn – spyrjið bara spretthlaupara – en líka mikilvæg æfing fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Taekwondodeildarinar

TaekwondoTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 22. mars nk. kl. 20:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …