Um helgina fór fram uppskeruhátíð Karatesambands Íslands þar sem verðlaunahafar í samanlagðri Grand Prix mótaröðinni eru verðlaunaðir. Grand Prix mótin eru þrjú yfir árið, og er keppt í aldursflokkum í kata og kumite. Gefin eru 10 stig fyrir 1. sæti, 8 stig fyrir 2. sæti og 6 stig fyrir 3. sæti. Landsliðsfólkið okkar, Oddný og Þórður gerðu sér lítið fyrir …
Elfa Sif og Kristín Gyða semja við Aftureldingu
Þær Kristín Gyða Davíðsdóttir og Elfa Sif Hlynsdóttir skrifuðu á dögunum undir sinn fyrsta samning við meistaraflokk kvenna til loka árs 2021. Kristín Gyða er fædd árið 2003 og kom við sögu í tveimur leikjum í Inkasso deild kvenna síðastliðið sumar, þá hefur hún verið í æfinga- og leikmannahóp félagsins frá byrjun þessa árs. Elfa Sif er fædd árið 2004 …
Ósigraðar í 1.deild kvenna
Blaksamband Íslands ákvað að þau félög sem væru með lið í úrvalsdeildum væri heimilt að senda B lið til keppni í 1.deildum karla og kvenna, Þau lið eru því skipuð ungum leikmönnum sem ekki eru að spila alla leiki í úrvalsdeildum sinna félaga og hugsunin að þau fái þarna leikreynslu. Afturelding er með B-lið bæði í 1.deild karla og kvenna …
Þrír leikir og þrír sigrar hjá Blakdeildinni
Þrjú Aftureldingarlið áttu leik á miðvikudagskvöldið. Afturelding B í 1.deild karla fékk topplið deildarinnar , HK B í heimsók og unnu þá sannfærandi 3-0 að Varmá. Strax á eftir spilaði Afturelding X í 1.deild kvenna við Álftanes 2 og þar urðu úrslitin þau sömu. Sannfærandi 3-0 sigur. Í Mizunodeild kvenna spilaði Afturelding við Þrótt Reykjavík í Laugardalshöll og unnu þær …
Glæsilegur árangur á Haustmóti
Síðast liðnar tvær helgar fór fram Haustmót í Teamgym og stóðu liðin sig frábærlega! Lið frá Aftureldingu eru í sætum meðal bestu liðanna á landinu og erum við gríðarlega stolt af iðkendum og þjálfurum og óskum þeim innilega til hamingju. Við sendum frá okkur 5 lið 4 Flokk 1 3 Flokk 1 og 2 2 Flokk KK yngri, Í …
Þóra María frá keppni út tímabilið vegna meiðsla
Þóra María Sigurjónsdóttir, lykilmaður í meistaraflokksliði Aftureldingar í handbolta, mun ekki leika meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Þóra María sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir skömmu. Þóra er 18 ára gömul og hefur leikið alla leiki Aftureldingar á tímabilinu í stöðu leikstjórnenda eða vinstri skyttu. Hún hafði skorað 34 mörk og gefið 11 stoðsendingar í deildinni. …
Silfurleikar ÍR 2019
Silfurleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 23. Nóvember s.l. í 24. sinn. Þetta er eitt stærsta innanhússmót í frjálsum íþróttum sem haldið er ár hvert. Mótið fór fram í Laugardalshöll. Mótið er haldið í minningu afreks Vilhjálms Einarssonar í þrístökki á Ólympíuleikunum árið 1956 en hann varð annar og hlaut þar með silfurverðlaun. Afturelding átti 10 keppendur þetta árið og stóðu …
Gísli Martin til liðs við Aftureldingu
Bakvörðurinn Gísli Martin Sigurðsson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Aftureldingu. Gísli er 21 árs og er uppalinn hjá Breiðablik. Hann lék með Njarðvík í Inkasso-deildinni á síðustu leiktíð og ÍR tímabilið 2018. Gísli Martin er kraftmikill bakvörður, sókndjarfur með mikla hlaupagetu og mun passa vel inn í leikmannahóp Aftureldingar. Gísli lék í æfingaleik með Aftureldingu sl. föstudag …
Silfur á Norðurlandameistaramótinu
Landslið Íslands í karate tók þátt í Norðurlandameistaramótinu í karate sem haldið var í Danmörku 23. nóvember sl. Alls tóku 13 íslenskir keppendur þátt og voru þau Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Jökull Henrysson úr Aftureldingu valin til þátttöku. Hársbreidd frá Norðurlandameistaratitli Þórður náði bestum árangri íslenska liðsins, en hann vann silfurverðlaun í flokki junior 16-17 ára pilta í kata. Munaði …
Sigur og tap hjá strákunum á Ísafirði
Strákarnir héldu vestur og spilðu 2 leiki við Vestra á Ísafirði um helgina. Vestri er með í Mizunodeild karla í fyrsta skipti og með áhugavert lið þar sem uppistaðan eru erlendir leikmenn. Leikurinn á laugardaginn unnu okkar menn 1-3 og náðu sér því í 3 stig þar og sigur annan leikinn í röð. Sunnudagsleikurinn var ekki eins sannfærandi hjá okkar …