Opið er fyrir umsóknir í Minningarsjóð Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrk til keppnisferða eða þjálfunarferða. Opið er fyrir umsóknir inn á heimasíðu Aftureldingar. Umsóknarfrestur fyrir úthlutun haustsins er til 31. október. Úthlutað verður úr sjónum í nóvember. Farið er með …
Hilmir Berg Halldórsson valin í A landslið karla
Uppspilari karlaliðs Aftureldingaar Hilmir Berg Halldórssonn hefur verið valin í lokahóp A landsliðs karla í blaki. Hilmir hefur tekið þátt í landsliðsverkefnum í U19 og U17 ára landsliðum Íslands. Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá …
Handknattleiksdeild: Greiðsla æfingagjalda
Mikilvæg skilaboð til foreldra Við viljum þakka þeim sem hafa gengið frá greiðslu æfingagjalda í Nora kærlega fyrir. Við viljum minna þá foreldra sem eiga eftir að ganga frá greiðslu æfingagjalda að gera það sem allra fyrst. Því miður þá er ennþá töluverður fjöldi iðkenda ekki ennþá skráður í flokkunum. Forsenda fyrir því að greiða þjálfurum okkar í deildinni laun …
2. flokkur karla fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í C-deild
2. flokkur karla vann C-deild Íslandsmótsins í sumar með glæsibrag. A og B lið 2. flokks léku samtals 26 leiki á Íslandsmótinu og af þeim unnust 18, 4 jafntefli og 4 töp. Á dögunum var lokahóf 2. flokks karla. Verðlaun fengu: Mestar framfarir: Matthías Hjörtur Hjartarson Leikmaður ársins: Óliver Beck Bjarkason. Glæsilegt sumar hjá strákunum. Áfram Afturelding!
Blakið hafið með sigri og tapi
Fyrstu leikir í Mizunodeildum karla og kvenna hófust í kvöld, föstudag þegar Aftuelding sótti Álftanes heim. Selpurnar hófu leikinn og tóku öll stigin með sér því þær unnu leikinn 3-0 og hefja því leiktíðina á sigri. Strákarnir spiluðu á eftir en áttu erfiðar uppdráttar þar sem þeir töpuðu 1-3 fyrir heimamönnum. Fyrstu heimaleikir leiktíðarinnar eru á morgun, laugardag þegar við …
Smáþjóðamótsmeistari 2019
Það var sannkölluð karateveisla þegar 6. smáþjóðamótið í karate (Small States of Europe Karate) var haldið í Laugardalshöll helgina 14. – 15. september, en þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið á Íslandi. Mótið var þar stærsta sem haldið hefur verið á Íslandi hingað til en alls voru 212 keppendur skráðir í 478 skráningum. Fyrir hönd Íslands var …
Úrslit í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu
Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið var í morgun úr seldum miðum en fjölmargir keyptu sér happdrættismiða og styrktu þannig við meistaraflokk karla í knattspyrnu sem er í harðri baráttu um sæti sitt í Inkassodeild karla í knattspyrnu. Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar milli kl. 13-16 alla virka daga. Frestur til að …
Afturelding gerir samstarfssamning við Sideline Sports
Ungmennafélagið Afturelding og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun Aftureldingar á hugbúnaði frá Sideline Sports. Fyrirtækið hefur um árabil boðið íþróttafélögum um allan heim upp á hugbúnað sem nýtist vel við skipulagningu á íþróttastarfi og til leikgreiningar. Nýr samningur á milli Aftureldingar og Sideline Sports gerir öllum þjálfurum Aftureldingar kleift að vinna með Sideline í …
Happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu
Meistaraflokkur karla hjá Aftureldingu í knattspyrnu stendur fyrir skemmtilegu happdrætti þar sem hægt er að vinna glæsilega vinninga. Miðaverð aðeins 1.500 kr.- Hægt er að kaupa miða í netverslun Aftureldingar og styrkja þannig við strákanna okkar. Miðakaupendur geta nálgast miðanna á skrifstofu Aftureldingar alla vikunna. Einnig verður gengið í hús í Mosfellsbæ og miðar seldir. Við hvetjum Mosfellinga til að …
Daníela og Valdís búnar að skrifa undir samning.
Daníela Grétarsdóttir og Valdís Unnur Einarsdóttir eru báðar uppaldar í Blakdeild Aftureldingar og hafa spilaðu upp alla yngri flokkanna auk þess að hafa verið í U16 og U17 ára landsliðum Íslands. Valdís varð Íslandsmeistari með liðsfélgögum sínum í 3.flokki í vor eftir glæsilegt mót. Þessar ugnu og efnilegu stúlkur hafa nú skrifað undir samning við blakdeildina og munu taka þátt …