Jólakveðja frá Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding óskar félagsmönnum, Mosfellingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Við þökkum kærlega fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða og förum full tilhlökkunar inn í nýtt íþróttaár.

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð á Þorláksmessu, 23. desember næstkomandi.

Við vekjum athygli á því að skráning á vorönn fer af stað strax eftir áramót og verður tilkynnt betur við það tækifæri.

Jólakveðja,
Ungmennafélagið Afturelding