Opnum fundi frestað

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Opnum fundi um aðstöðumál Aftureldingar sem vera átti á morgun, miðvikudag 23. nóvember hefur verið frestað. Í kjölfar fundar formanna Aftureldingar með fulltrúum meirihlutans í Mosfellsbæ í gær samþykktu formenn félagsins að fresta íbúafundinum fram í febrúar. Það er gert til að veita meirihlutanum aukið svigrúm til að fullmóta og leggja fram ásættanlega tillögu að brýnum úrbótum í aðstöðumálum Aftureldingar …

Sigurður Rúnar sæmdur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Á afsmælishátíð UMSK var Sigurður Rúnar gjaldkeri Aftureldingar sæmdur gullmerki ÍSÍ. Á heimasíðu ÍSÍ segir um gullmerkið ‘Gullmerki ÍSÍ má veita þeim einstaklingum, sem innt hafa af höndum skipulags-, stjórnar- eða þjónustustörf fyrir íþróttasamtökin um lengri tíma’. Sigurður Rúnar Magnússon er einn mikilvægasti hlekkurinn í starfsemi Aftureldingar. Siggi eins og hann er öllu jafna kallaður hefur komið víða við í …

Kveðja frá Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Þann 31. október lést Mundína Ásdís Kristinsdóttir. Munda hefur fylgt blakdeild Aftureldingar frá stofnun hennar.  Hún var sjálf leikmaður, síðar sjálfboðaliði, alltaf vinkona og einstök félagskona, auk þess að sinna svo ótal mörgum hlutverkum fyrir félagið. Munda vann afskaplega óeigingjarnt starf fyrir blakíþróttina, bæði hér í Mosfellsbæ, en hún fór einnig í fjölmargar ferðir fyrir hönd Blaksambands Íslands, sem sjúkraþjálfari …

Smámót Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingSund

Á föstudaginn sl. fór fram smámót Aftureldingar í Lágafellslaug. Mótið er haldið fyrir yngri flokka deildarinnar og er hugsað sem byrjendamót. Hátt í 30 keppendur tóku á aldrinum 6 til 10 ára tóku þátt á mótinu og stóðu þau sig með prýði. Mikil fjölgun hefur átt sér stað í yngri flokkum deildarinnar síðustu ár og gaman að sjá krakkana stækka …

JAKO – Rýmingarasala

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Jako undirbýr flutninga með lagersölu. Við hvetjum ykkur til að kíkja.              

Árskort til sölu

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Við minnum á árskort handboltadeildarinnar. Hægt er að nálgast kortin á Stubb, sem er miðasöluapp. Hægt er að ganga frá greiðslu þar í gegn og sækja miða á alla heimaleiki í deild bæði hjá karla- og kvennaliðinu. Hægt er að nálgast Stubbs appið HÉR

Dósasöfnunn, sunnudaginn 30.Október

Ungmennafélagið AftureldingFimleikar

Þessar fimleikastúlkur keppa á haustmóti Fimleikasambands Íslands á Egilsstöðum í næsta mánuði. Þangað þarf að fljúga og eru þær að safna fyrir ferðinni með því að safna dósum Þær verða einnig með Kökuhappdrætti og vonum við að þið takið vel á móti þeim þegar þær banka uppá Það má líka skilja dósirnar eftir fyrir utan. Áfram Afturelding

Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Við minnum á Minningarsjóð Guðfinnu og Ágústínu. Hægt er að skila inn umsóknum til miðnættis þann 30 október.   Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrki til keppnis- eða æfingaferða á vegum Aftureldingar. Styrkir til einstaklinga vegna sérstakra aðstæðna geta tekið yfir æfingagjöld …

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 1. nóvember kl.20:00, Vallarhúsinu Dagskrá fundar er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar Árshlutareikningar deildarinnar Kosning formanns knattspyrnudeildar Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál Fundarslit Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til samþykktar á aðalfundi deildarinnar í mars 2023. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar …