Afturelding á ný í toppsætið eftir frábæran sigur

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing er kom­in aft­ur í topp­sæti Grill 66-deild­ar kvenna í hand­bolta eft­ir naum­an 29:27-sig­ur á Fram U að Varmá í gærkvöldi. Fram var með 14:12-for­ystu eft­ir fyrri hálfleik­inn en Aft­ur­eld­ing var sterk­ari í seinni hálfleik. Jón­ína Líf Ólafs­dótt­ir átti mjög góðan leik fyr­ir Aft­ur­eld­ingu og skoraði tíu mörk og Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir gerði níu. Kiyo Ina­ge bætti við sex. Hjá …

Georg og Kári Steinn til liðs við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Georg Bjarnason og Kári Steinn Hlífarsson hafa gengið til liðs við Aftureldingu en þeir hafa báðir skrifað undir tveggja ára samninga hjá félaginu. Báðir leikmennirnir eru fæddir 1999 og voru því að ganga upp úr öðrum flokki síðastliðið haust. Georg kemur frá Víkingi R. en hann er fjölhæfur miðju og varnarmaður. Hann var í lykilhlutverki hjá öðrum flokki Víkings síðastliðið sumar. Kári Steinn …

Afturelding og Álftanes skiptu með sér stigunum

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Afturelding fékk Álftanes í heimsókn í Mizunodeildum karla og kvenna í gærkvöld. Fyrri leikur kvöldsins var leikur kvennaliðanna. Fyrir leikinn var Afturelding í 4. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki en Álftanes í því sjöunda með 12 stig eftir 15 leiki. Álftanes hefur þó verið á góðu skriði eftir áramót og var því von á spennandi leik. Afturelding …

Afturelding fær styrk til endurbóta á Vallarhúsinu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding hlaut á dögunum rausnarlegan styrk úr Samfélagssjóði KKÞ að upphæð 1.000.000 kr. Styrkurinn er veittur til endurnýjunar á húsgögnum og ýmiss konar búnaði í fundaraðstöðu Aftureldingar í vallarhúsinu að Varmá. Afturelding þakkar veittan stuðning en strax verður hafist handa við að efla fundaraðstöðu félagsins. Verkið verður að mestu unnið af sjálfboðaliðum innan úr félaginu á næstu vikum. Áhugsamir geta …

Elvar leikur með TVB Stuttgart á næstu leiktíð

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Hand­knatt­leiksmaður­inn Elv­ar Ásgeirs­son hef­ur samið við þýska efstu­deild­arliðið TVB 1898 Stutt­g­art til tveggja ára. Hann yf­ir­gef­ur Aft­ur­eld­ingu eft­ir nú­ver­andi keppn­is­tíma­bil og flyt­ur til Þýska­lands í sum­ar. Elv­ar dvaldi hjá Stutt­g­art-liðinu í nóv­em­ber við æf­ing­ar og í fram­hald­inu buðu for­ráðamenn fé­lags­ins hon­um samn­ing sem nú hef­ur orðið að veru­leika. Síðustu end­arn­ir voru hnýtt­ir fyr­ir helg­ina. Elv­ar er 24 ára gam­all og hef­ur alla …

Öruggur sigur hjá Aftureldingu gegn Akureyri

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing vann afar ör­ugg­an sig­ur á Ak­ur­eyri, 30:22, í 15. um­ferð Olís-deild­ar karla í hand­knatt­leik að Varmá í dag. Aldrei lék vafi hvor­um meg­in sig­ur­inn félli því Ak­ur­eyr­arliðið stóð Mos­fell­ing­um langt að baki frá nán­ast fyrstu mín­útu leiks­ins. Staðan í hálfleik var 16:12, Aft­ur­eld­ingu í vil, sem sit­ur áfram í fimmta sæti deild­ar­inn­ar, hef­ur nú 17 stig. Aft­ur­eld­ing­arliðið tók völd­in …

Veðurviðvörun

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Óflokkað

Áríðandi skilaboð frá slökkviliðinu. „Við hvetjum skóla og frístundastarfsemi í efri byggðum tli að fylgjast með veðri og mögulega fella niður æfingar sem hefjast eftir kl 15.00. Spáð er miklu hvassviðri frá kl. 15.00 og fram á nótt. Jafnframt að hvetja foreldra/forráðamenn barna undir 12. ára til að sækja börn eftir klukkan 15.00 ef þess er talin þörf.“ Allar knattspyrnuæfingar …

Jako – Tilboð í febrúar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Að því tilefni að keppnistreyjan er komin í hús og tilbúin afgreiðslu býður Jako Aftureldingarfólki upp á febrúar tilboð.          

Sleggjan styður við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Meistaraflokkur karla í handknattleik og Sleggjan hafa gert með sér styrktarsamning til næstu þriggja ára. Sleggjan er þjónustuverkstæði atvinnutækja og er nýlega tekið til starfa í Mosfellsbæ. „Stuðningurinn er afar dýrmætur afreksstarfi félagsins og alltaf gaman að sjá fyrirtæki í Mosfellsbæ leggja lóð sitt á vogarskálarnar og styðja myndarlega við íþróttastarf bæjarins,“ segir Haukur Sörli Sigurvinsson, formaður meistaraflokksráðs karla í …

Pistill formanns Aftureldingar: Gaman saman

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú þegar þorrablótshelgin er nýafstaðin er mér þakklæti efst í huga. Fyrst og fremst til þessa frábæra hóps sem skipar Þorrablótsnefndina, þessi hópur hefur nú starfað lengi saman með valinn mann í hverju rúmi og viðburðurinn gengur eins og smurð vél. Það er ómetanlegt að öllu leyti fyrir félag eins og Aftureldingu að hafa svo öfluga sjálfboðaliða í okkar röðum. …