Góðir útisigrar í kvöld

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Kvennaliðið okkar spilaði við HK í kvöld í Fagralundi. Stelpurnar voru mjög sannfærandi og unnu leikinn 1-3 .Thelma Dögg Grétarsdóttir var  stigahæst okkar kvenna með 25 stig. Stelpurnar eru í 2.sæti deildarinnar með 21 stig.

Strákarnir spiluðu við Þrótt Vogum í 1.deild karla og fór sá leikur einnig 1-3 og sitja þeir á toppi 1.deildar karla með °19 stig.