Ólafur Örn framlengir samninginn

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Ólafur Örn Thoroddsen hefur framlengt  samning sinn við Aftureldingu .  Ólafur Örn hefur spilað með Aftureldingu upp alla yngri flokkana ásamt því að spila með meistaraflokki félagsins og í unglingaiði félagsins í 1.deild karla.  Ólafur var valin efnilegasti leikmaðurinn Mizunodeild karla efitr leiktíðina 2016-2017. Hann hefur einnig spilað með öllum yngri landsliðum Íslands og hefur verið valin í æfingahóp hjá A landsliðinu.  Ólafur Örn vann til bronsverðlauna með karlaliðinu á síðust leiktíð.