Thelma Dögg í svissnesku deildina.

Blakdeild Aftureldingar Blak

Thelma Dögg Grétarsdóttir landsliðskona úr Aftureldingu hefur gert saming við Vbc Galina til eins árs og mun spila í efstu deild í Sviss í vetur.

Uppspilari í úrvalsdeild kvenna

Blakdeild Aftureldingar Blak

Blakdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Mikayla Derochie, 22 ára uppspilara, um að leika með liðinu næsta keppnistímabil. Mikayla kemur frá Davidsson háskólanum í Norður Karólínu en þar var hún uppspilari liðsins, Wildcats, öll fjögur árin og fyrirliði liðsins síðustu tvö árin. Við bjóðum Mikayla hjartanlega velkomna til liðs við Aftureldingu.

María Rún í Aftureldingu

Blakdeild Aftureldingar Blak

María Rún Karlsdóttir fyrirliði Þróttar Neskaupsstað í blaki mun leika með Aftureldingu næsta vetur og er ljóst að hún mun styrkja lið Aftureldingar töluvert.

A-landslið kvenna í blaki er Evrópumeistari 2017 – 4 liðsmenn Aftureldingar í hópnum.

Blakdeild Aftureldingar Blak

Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumeistaramóti Smáþjóða (SCD) sem fram fór í Lúxemborg um helgina. Liðið lék þar í úrslitariðli gegn Færeyjum, Skotlandi, Lúxemborg og Kýpur.  Ísland tapaði fyrsta leik sínum, gegn Skotum en vann síðan leikina við Færeyjar og Lúxemborg. Í síðasta leik mótsins lék Ísland gegn Kýpur þar sem þær íslensku fóru með sigur að hólmi. Fyrir …

Happdrætti Blakdeildar Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Blak

Nú er blakdeildin að fara af stað með sitt árlega happdrætti og munu börnin í blakdeildinni ganga í hús og selja happdrættismiða á næstu 2 vikum í fjáröflun fyrir sig. Stór hópur af þeim er á leið til Danmerkur í æfingabúðir í byrjun júní. Miðaverð er kr. 2.000 og eiungis verður dregið úr seldum miðum. Upplýsingar um vinningsnúmer munu byrtast …

Fer bikarinn á loft á þriðjudag að Varmá?

Blakdeild Aftureldingar Blak

Afturelding og HK mætast í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki á þriðjudag kl 19 á Varmá. Afturelding er yfir 2-1 í einvíginu og getur tryggt sér titilinn með sigri á morgun.

Varmá kl 19 í dag – leikur 2 í úrslitaeinvíginu.

Blakdeild Aftureldingar Blak

Afturelding og HK mætast að Varmá í kvöld kl 19 í leik 2 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir HK og nú þurfum við stuðning frá Aftureldingarfólki, mætum í rauðu og hvetum stelpurnar okkar til sigurs.

Afturelding tvöfaldur bikarmeistari í blaki

Blakdeild Aftureldingar Blak

Afturelding náði þeim magnaða árangri að verða tvöfaldur bikarmeistari í blaki því bæði karla- og kvennalið félagsins fögnuðu sigri í bikarúrslitum Kjörísbikarsins. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalið félagsins verður bikarmeistari og má með sanni segja að sigurinn hafi verið ótrúlegur en Afturelding lagði sterkt lið Stjörnunnar að velli í oddahrinu. Afturelding vann fyrstu hrinuna með ótrúlegri endurkomu eftir að …