Afturelding – ÍBV fimmtud.14.sept kl 18:00

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Fyrsti heimaleikurinn og ÍBV mætir í heimsókn. Enginn smá leikur þar sem ÍBV er spáð titlinum í ár. Það skiptir miklu máli að byrja tímabilið vel. Góð mæting og stemmning í stúkunni gerir gæfumuninn. # Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:00# 1500kr inn og frítt fyrir 16 ára og yngri# Pizzur frá Hvíta í hálfleik# Kasta í slá leikur í hálfleik …

Bækkelaget – Afturelding life stream

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir okkar héldu til Osló í Noregi í morgun, þeir spila spila við Bækkelaget á morgun laugardag kl 16:00 á íslenskum tíma. Life stream á þessari síðu handballtv.com Áfram Afturelding

Í DAG Afturelding – Bækkelaget kl 18:30

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila sinn fyrsta Evrópuleik í 18 ár í kvöld er þeir spila við Bækkelaget frá Noregi. Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:30. Upphitun er á Hvíta Riddaranum kl 16:00 Fyrstu 100 sem mæta á leikinn fá gefins bol. Hlökkum til að sjá ykkur að Varmá í kvöld Áfram Afturelding !!

Forsala á Evrópuleikinn í dag !!!

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Forsala á leik Aftureldingar – Bækkelaget í Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn fer fram laugardaginn 2.september kl 18:30  Strákarnir okkar verða í Varmá í dag milli 14:00 – 16:00. Nældu þér miða í tíma því þetta er leikur sem þú villt ekki missa af.  Áfram Afturelding !!!

Öflugur liðsstyrkur í meistaraflokki kvenna

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Hildur Karen Jóhannsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning. Hildur Karen er uppalin Fjölnisstelpa sem byrjaði að æfa handbolta 7 ára gömul. Hildur Karen gekk til liðs við Fylki í 4.flokki og hefur spilað þar síðan og staðið sig vel. Hildur hefur tekið þátt í öllum yngri landsliðum í gegnum tíðina og er frábær viðbót í okkar hóp. Við erum …

Vélfang ehf og handknattleiksdeild gera samning til tveggja ára.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Vélfang ehf og meistaraflokkur kvenna hjá handknattleiksdeild Aftureldingar hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára. Vélfang ehf. var stofnað í mars 2004 af þeim Eyjólfi Pétri Pálmasyni, Skarphéðni K. Erlingssyni, Stefáni G. Ármannssyni og Þórði Jónssyni. Mikill vöxtur hefur einkennt fyrirtækið frá stofnun þess en í febrúar 2005 var gengið frá kaupum á húsnæðinu á Gylfaflöt 24-30. Á vormánuðum …

Björgvin Franz og Egill keppa með U17 ára landsliði íslands í sumar

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Heimir Ríkarðsson hefur valið tvo hópa fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí. Sitthvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum.  Við eigum tvo fulltrúa í þessum hópi og eru það Björgvin Franz Björgvinsson markmaður og Egill Már …