Pétur Júníusson valin í u-20 ára landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Pétur Júníusson hefur verið valin í u-20 ára landslið karla sem munu leika í undankeppni EM hér á landi um páskana. Liðið er þar í riðli með Bosníu og Eistlandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem leikin verður í Tyrklandi í sumar. Leikið verður í Víkinni. Leikplan riðilsins er: Föstudagur 6.apríl Bosnía Herzegovína – Ísland kl.15.00 Laugardagur 7.apríl …

Bjarki Snær í u-18 landsliði karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Bjarki Snær Jónsson markvörður hefur verið valin í hóp U 18 ára landslið karla sem mun leika í undankeppni EM í Tyrklandi helgina 13.-15. Apríl. Leikið verður í Antalya. Ísland er þar í riðli ásamt Englandi, Moldavíu og Tyrklandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem leikin verður í Hollandi í sumar. Leikir liðsins Föstudagur 13.apríl Ísland – England …

Risabingó á hvíta riddaranum 4.apríl.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aftureldingarbingó til styrktar meistaraflokki kvenna í handbolta verður haldið á Hvíta Riddaranum 4.apríl kl 20:31

Glæsilegir vinnar í boði.

N1 deild karla í handbolta

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding fær Gróttu í heimsókn á morgun föstudag 30.mars kl 19:30.
Hvet alla til að mæta á leikinn og styðja strákana okkar.

Áfram Afturelding

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar Verður haldinn miðvikudaginn 21.Mars 2011og hefst kl. 18:00 Fundarstaður Skólastofa 6 fyrir utan íþróttamiðstöðina Varmá Mosfellsbæ   Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning í meistaraflokksráð 9. Kosning í barna- og unglingaráð10. Önnur mál f.h. stjórnar handknattleiksdeildar …

Júmboys bikarmeistarar utandeildar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Júmboys varð á föstudag bikarmeistari utandeildar eftir sigur á ÍR 29-27 í framlengdum leik í Laugardalshöll. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 en Júmboys leiddi í hjálfleik 12-11.

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Jumboys strákunum innilega til hamingju.

6. fl kvenna vann sína deild um helgina

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Íslandsmót 6 flokks kvenna eldra ár fór fram helgina 3 – 5 febúar  í Safamýrinni.  Stelpurnar stóðu sig frábærlega vel og unnu deildina sína og spila því í 2.deild á næsta móti. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn. Áfram Afturelding.