Böðvar Páll og Bjarki Snær voru valdir í landslið U 18

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Böðvar Páll Ásgeirsson skytta og Bjarki Snær Jónsson markvörður í 3 flokks karla hafa verið valdir í U-18 ára landslið karla.  Liðið mun æfa mánudag til föstudags í Víkinni milli 16:00 og 18:00Liðið fer svo til Þýskalands á annan í jólum þar sem það kemur til með að taka þátt í Viktors Cup.Landsliðsþjálfari er Heimir Ríkharðsson Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Böðvari …

N1 deildin – Afturelding lagði Gróttu 27:25

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding og Grótta áttust við á fimmtudagskvöld í N1-deild karla í handknattleik. Afturelding hafði tveggja marka sigur, 27:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan gestunum af Seltjarnanesi.

Handbolti N1 deild karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding tók á móti HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í gær.