Jólahappdrætti

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Meistaraflokkur kvenna í handknattleik eru komnar af stað með sitt árlega jólahappdrættismiða. 2000,- kr miðinn. Dregið verður þann 13 desember. 1 miði 2000 3 miðar 5000 Hægt er að panta miða á alda@murefni.is Ykkar stuðningur er dýrmætur 🖤

UMFA sokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

UMFA sokkarnir fást nú í netverslun okkar www.afturelding.is/fjaroflun Þægilegir sokkar með merki Aftureldingar Tilvalið í jólapakkann, eða bara á köldum vetrardögum. Við skutlum sokkunum allaleið upp að dyrum. Stærðir: 33-35 36-39 40-45 46-49

Afturelding – Selfoss á fimmtudaginn kl. 19:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þá er komið að öðrum heimaleik vetrarins Fimmtudaginn 24. september taka okkar menn í Aftureldingu á móti Selfossi í Olísdeild karla í handbolta. Strákarnir hafa farið vel af stað og eru í 3 sæti deildarinnar með 3 stig eftir 2 umferðir. Sökum nýrra Covid reglugerðar frá HSÍ þurfa allir að kaupa miða í gegnum Stubb appið til þess að lágmarka …

Afturelding – Þór Ak. Olísdeild karla kl 19.30 að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Olísdeildin hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Þór Ak. Leikurinn hefst klukkan 19.30 að Varmá. Miðasala á leiki í Olísdeildinni veturinn 2020-2021 fer fram í miðasöluappinu Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði. Það sem þú getur gert í appinu:  -Keypt miða á leiki í Olísdeildinni. -Fylgt Aftureldingu …

Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Nú er æfingataflan fyrir komandi tímabil klár. Æfingar hefjast samkvæmt henni mánudaginn 31. ágúst. Skráning er hafin inn Mínum síðum hjá Mosfellsbæ, http://afturelding.felog.is/  

Aðalfundur Handboltadeildar 25. maí

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aðalfundur Handboltadeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 25. maí næstkomandi kl. 17.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …

Fréttir frá HSÍ vegna mótahalds

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með almannavörnum. Í dag er enn óbreytt staða frá yfirvöldum þ.e. að ekki er um að ræða samkomubann. HSÍ mun almennt fara eftir þeim tilmælum og munu allir leikir fara fram skv. leikjadagskrá þar til annað verður tilkynnt. Hins vegar hefur …