karate

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 15. – 16. apríl var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Í unglingaflokki voru 4 keppendur og komust þau öll á pall í einstaklingsgreinum: Kristíana Svava Eyþórsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons Inez Rojek – kata 13 ára stúlkna – silfur Hekla Sif Þráinsdóttir – kata 14 ára stúlkna – brons Elísa …

karate

ÍSLANDSMEISTARI FJÓRÐA ÁRIÐ Í RÖÐ

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram sunnudaginn 19. mars 2023. Íslandsmeistari fjórða árið í röð Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari 🏆🥇 Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni. Er þetta sennilega í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fjögur ár í röð í kata karla samkvæmt skrá Karatesambands …

Karate

Fyrsta Grand Prix mót ársins

Karatedeild AftureldingarKarate

Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 130 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Allir keppendur komust í verðlaunasæti sem er frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum! Keppendur og verðlaun Alex Bjarki Davíðsson – kata 12 ára pilta – brons 🥉 Elín Helga Jónsdóttir …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKarate

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudaginn 21 mars kl 19.30 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 16.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …

Æfingar í karate hefjast í byrjun janúar

Karatedeild AftureldingarKarate

Byrjenda- og framhaldsæfingar hjá Karatedeild Aftureldingar hefjast eftir áramót skv. stundaskrá Æfingar framhaldshópa hefjast þriðjudaginn 3. janúar og byrjenda hefjast miðvikudaginn 4. janúar Í karate er unnið m.a. með styrk, jafnvægi, samhæfingu, sjálfsstjórn, áræðni, minni og síðast en ekki síst sjálfsvörn. Komið í prufutíma – það kostar ekkert! Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær …

Þórður með fjögur gull 🥇🥇🥇🥇

Karatedeild AftureldingarKarate

Þórður Jökull Henrysson í karatedeild Aftureldingar tók þátt í tveim erlendum mótum í september síðastliðnum. Gladsaxe karate cup Helgina 10-11. september fór fram opna bikarmótið Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn. 639 keppendur frá 3 þjóðum tóku þátt. Þórður tók þátt fyrir hönd Aftureldingar í mótinu, og keppti í tveim flokkum, kata karla fullorðinna – erfiðari flokkur (frá 16 ára) og kata …

Karate byrjar aftur í september! 👊🥋

Karatedeild AftureldingarKarate

Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast mánudaginn 5.  september 2022 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 6. september 2022 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 5. september 2022 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Allir fá karategalla (gi) þegar búið er að greiða æfingagjöld Forráðamenn eru vinsamlega beðnir …

Íslandsmeistaramót unglinga í kata – nýjir réttindadómarar

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót unglinga 12-17 ára var haldið laugardaginn 2. apríl 2022 í Smáranum í Kópavogi. Karatedeild Aftureldingar var með tvo keppendur á mótinu, þau Gunnstein og Elínu en þau kepptu bæði í yngsta flokkinum, 12 ára. Úrslit mótsins má nálgast hér. Silfur – kata 12 ára stúlkur Elín Helga Jónsdóttir lenti í öðru sæti í flokki 12 ára stúlkna og stóð …

Íslandsmeistaramót barna í kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót barna í kata var haldið 4. apríl 2022. Þetta mót er eina mótið fyrir þennan aldurshóp sem haldið er á vegum Karatesambands Íslands og því eru þetta oft á tíðum fyrsta keppnisreynslan sem ungir karateiðkendur fá. Keppt er bæði í einstaklingskata og hópkata. Alls tóku sjö krakkar þátt í einstaklingsgreinum og einnig voru tvö hópkata lið. Keppt er með …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar 25. apríl kl. 18:30

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Karate

Aðalfundur Karataedeildar verður haldinn 25.apríl 2022 kl:18:30 á skrifstofu Aftureldingar við hlið bardagasalar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning Formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni …