Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 30. janúar – 7. febrúar 2021. Þetta er í fjórtánda sinn sem leikarnir voru haldnir og níunda sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn að þessu sinni í Fylkishöllinni sunnudaginn 31. janúar 2020. Keppendur voru 59 talsins frá 10 félögum. Að þessu sinni gat enginn erlendur keppandi tekið þátt vegna …
Karate byrjar 2021! 👊🥋
Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast þiðjudaginn 5. janúar 2021 Æfingar framhaldshópa hefjast 5. janúar 2021 Æfingar byrjenda hefjast 6. janúar 2021 Fullorðnir verða í fjarkennslu þar til nánari leiðbeiningar berast frá sóttvarnaryfirvöldum 12. janúar Við minnum á að þeir sem hafa ekki skráð sig á vorönn þurfa að gera það. Nýjir iðkendur eru boðnir velkomnir, fjórir prufutímar í boði. …
Karate – sjálfsvörn, líkamsrækt, bardagaíþrótt og lífstíll!
Karate hentar iðkendum á öllum aldri. Iðkendur Aftureldingar eru á aldrinum 5 ára og uppúr. Karate hefur allt… Karate er bardagaíþrótt, sjálfsvörn, líkamsrækt og lífsstíl. Æfingin skapar meistarar og það hafa þau Þórður Jökull og Oddný heldur betur sannað, en þau eru ríkjandi íslandsmeistarar í karate. Einnig æfa þau og keppa bæði með A Landsliðinu í kararte. En landsliði í …
Íslandsmeistarar í karate
Þórður Jökull Henrysson og Oddný Þórarinsdóttir urðu Íslandsmeistarar í kata en mótið var haldið sunnudaginn 4. október 2020. Þórður vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fullorðinsflokki og vann m.a. margfaldan Íslandsmeistarann Elías Snorrason úr Karatefélagi Reykjavíkur í undanúrslitum og í úrslitaviðureigninni vann hann landsliðsmanninn efnilega Tómas Pálmar Tómasson úr Breiðabliki. Oddný kom sá og sigraði í unglingaflokki 16-17 ára og vann …
Karate er að byrja aftur! 👊🥋
Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast fimmtudaginn 3. september 2020 Framhaldshópar og fullorðnir byrja 3. september Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Hanskar fylgja í upphafi haustannar Byrjendur byrja 9. september 2020 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Allir fá karategalla (gi) þegar búið er að greiða æfingagjöld Sjá tímatöflu hér. …
Evrópumeistaramót 2020 – U21, junior og cadet
Landslið Íslands í karate tók þátt í Evrópumeistaramóti ungmenna í karate sem haldið var í Ungverjalandi 7.-9. febrúar 2020. Alls tóku 7 íslenskir keppendur þátt og voru þau Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Jökull Henrysson úr Aftureldingu valin til þátttöku. Hver þjóð má senda einn keppanda til þátttöku í hverjum flokki og því er það frábær árangur hjá unga keppnisfólkinu okkar …
Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar
Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar fer fram 5. mars næstkomandi kl. 18.30. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3 skýrsla stjórnar 4 Reikningar ársins 2019 5 Kosning Formanns 6 Kosning stjóarmanna 7 Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8 önnur mál Okkur vantar 2 hressa og jákvæða aðila til að starfa með …
Fyrsta Grand Prix mótið 2020
Grand Prix mótaröðin hófst nú um helgina, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 136 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með 7 iðkendur skráða, sumir í bæði kata og kumite. Af þeim sem kepptu komust fjórir í verðlaunasæti: Sverrir Björgvinsson, kata 12 ára – 1. sæti Dóra Þórarinsdóttir, kata 13 ára – 1. sæti Oddný Þórarinsdóttir, …
Reykjavíkurmeistarar – Reykjavik International Games (RIG)
Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 23. janúar – 2. febrúar 2020. Þetta er í þrettánda sinn sem leikarnir voru haldnir og áttunda sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 26. janúar 2020. Keppendur voru 108 talsins frá 15 félögum, þar á meðal voru 9 erlendir keppendur frá Skotlandi, Englandi, Hollandi, Þýskalandi …
Grand Prix meistarar
Um helgina fór fram uppskeruhátíð Karatesambands Íslands þar sem verðlaunahafar í samanlagðri Grand Prix mótaröðinni eru verðlaunaðir. Grand Prix mótin eru þrjú yfir árið, og er keppt í aldursflokkum í kata og kumite. Gefin eru 10 stig fyrir 1. sæti, 8 stig fyrir 2. sæti og 6 stig fyrir 3. sæti. Landsliðsfólkið okkar, Oddný og Þórður gerðu sér lítið fyrir …