Sigga spilar ekki meira með í sumar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Sigríður Þóra Birgisdóttir, framherji meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu er farin utan til náms og tekur því ekki meiri þátt í Pepsideildinni í ár.

Eyjastúlkur sterkari

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsideild kvenna á þriðjudag í síðasta leik í fjórtándu umferð deildarinnar.

Góður sigur á Sindramönnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding er enn með á fullum krafti í toppslagnum í 2.deild karla eftir 3-2 sigur á Sindra á laugardag á Varmárvelli