Afturelding tók á móti Gróttu í 2.deildinni á N1 vellinum að Varmá á fimmtudag og tókst ekki að bæta stöðu sína í toppbaráttunni.
Þrír leikmenn frá Aftureldingu á U17 æfingar
Afturelding á þrjá flotta fulltrúa á úrtaksæfingum U17 sem fram fara um næstu helgi í Kórnum
Eyjastúlkur sterkari
Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsideild kvenna á þriðjudag í síðasta leik í fjórtándu umferð deildarinnar.
Heimaleikur á fimmtudag – toppbaráttan á fullu
Nú styttist Íslandsmótið í annan endann og okkar menn taka á móti Gróttu á N1 vellinum að Varmá kl 18:00 á fimmtudag.
Afturelding – ÍBV: FRESTAÐ til þriðjudags kl 18:00
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti ÍBV á N1 vellinum að Varmá á þriðjudag kl 18:00 í Pepsi deildinni en ekki á mánudag vegna veðurs í Eyjum.
Intersportmóti 2013 lokið – tókst frábærlega
Intersportmóti Aftureldingar 2013 á Tungubökkum lauk um fjögurleytið á sunnudag eftir tveggja daga keppni um 1.000 þáttakenda í 6. 7. og 8.flokki karla og kvenna.
Góður sigur á Sindramönnum
Afturelding er enn með á fullum krafti í toppslagnum í 2.deild karla eftir 3-2 sigur á Sindra á laugardag á Varmárvelli
Afturelding mætir Sindra á laugardag
Það verður nóg um að vera í fótboltanum í Mosó um helgina en meistaraflokkur karla tekur á móti Sindra í 2.deildinni kl 14:00
Intersportmótið – leikjaplan og upplýsingar
Intersportmót Aftureldingar fer fram á Tungubökkum um helgina og er undirbúningi nú að ljúka.
3.flokkur karla deildarmeistarar
Nú styttist í að niðurstaða liggi fyrir á Íslandsmótunum í knattspyrnu en í vikunni vann A-lið 3.flokks sigur í B-deild og tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins annað árið í röð