Ósigur í Laugardalnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti á Valbjarnarvelli á fimmtudagskvöld í Pepsideildinni og varð að sætta sig við eins marks tap.

Lára Kristín hefur háskólanám í USA

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Lára Kristín Pedersen leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur kvatt liðsfélaga sína í bili en hún er nú komin til New York þar sem hún fer í háskóla í vetur.

Kristín og Sara á Laugarvatn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Tveir leikmenn frá Aftureldingu hafa verið boðaðir á úrtökumót stúlkna, fæddra 1998 sem KSÍ heldur á Laugarvatni um næstu helgi.