Aftureldingu tókst ekki að festa tak sitt á toppsætinu á þriðjudagskvöld þegar liðið heimsótti Gróttu í 2.deildinni
Strákarnir verða á Nesinu í kvöld
Afturelding heimsækir Gróttu í 2.deild karla í kvöld þriðjudag á Seltjarnarnes kl 19:15
Glæsilegur sigur hjá stelpunum – lögðu HK/Víking
Afturelding vann glæsilegan og sanngjarnan 3-0 sigur á HK/Víking í Pepsideildinni á mánudagskvöld og sýndi virkilega hvað í liðinu býr gegn gestunum úr Fossvogi.
Mikilvægur leikur í dag, mánudag – Allir á völlinn !!
Afturelding tekur á móti HK/Víking í einum mikilvægasta leik tímabilsins hingað til í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl 19:15 á N1 vellinum að Varmá.
Góður útisigur á Sindra
Afturelding gerði góða ferð á Humarhátíð á Hornafirði á laugardag og vann mikilvægan sigur á Sindra í 2.deildinni.
5.flokkur kvenna fór á Pæjumót
5.flokkur kvenna fór í hina árlega ævintýraferð til Vestmannaeyja og tók þar þátt í Pæjumóti ÍBV.
Flottur árangur hjá 7.flokki á Norðurálsmótinu
7.flokkur karla tók þátt í Norðurálsmóti ÍA á Akranesi á dögunum og gekk alveg prýðilega hjá strákunum.
Helgi Sigurðsson í Aftureldingu
Í dag gekk sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson til liðs við Aftureldingu frá Fram. Þessi mikli markaskorari hefur gert samning við Aftureldingu til loka tímabilsins.
Stjarnan hafði betur
Afturelding og Stjarnan mættust í Pepsideild kvenna á þriðjudag á gerfigrasinu í Garðabæ og hafði Stjarnan betur í hörkuleik.
Marcia og Megan í liði umferðarinnar
Fótbolti.net birti á dögunum lið 7.umferðar Pepsi deildar kvenna og á Afturelding 2 fulltrúa í liðinu að þessu sinni.