Lítil uppskera á Húsavík.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur karla fór norður á Húsavík um helgina en uppskar engin stig að þessu sinni. Liðið mætti snörpum Völsungum sem fóru með sigur af hólmi.

Eyjapæjur tóku öll stigin

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.

Ósigur í Kópavoginum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding beið lægri hlut gegn Breiðablik í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.