Meistaraflokkur kvenna skreppur austur fyrir fjall á mánudag og leikur við Selfoss í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar
Lítil uppskera á Húsavík.
Meistaraflokkur karla fór norður á Húsavík um helgina en uppskar engin stig að þessu sinni. Liðið mætti snörpum Völsungum sem fóru með sigur af hólmi.
Eyjapæjur tóku öll stigin
Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.
Afturelding – ÍBV í Pepsideildinni á þriðjudag
Afturelding mætir ÍBV í Pepsideild kvenna á Varmárvelli á þriðjudag. Leikurinn hefst fyrr en venja er eða kl 18:00
Góður sigur á Hvergerðingum
Afturelding vann góðan sigur á Hamar frá Hveragerði á Varmárvelli á fimmtudag 2-1 í spennandi leik.
Afturelding – Hamar á fimmtudag
Afturelding fær Hamar frá Hveragerði í heimsókn í 2.deild karla á fimmtudagskvöld kl. 20:00
Fylkir bar sigurorð af Aftureldingu
Afturelding beið ósigur 0-1 gegn Fylki í Pepsi deild kvenna á Varmárvelli á miðvikudagskvöld.
Afturelding – Fylkir í Pepsi deild kvenna.
Á miðvikudag kl 19:15 tekur Afturelding á móti Fylki í þriðju umferð Pepsi deildarinnar.
Strákarnir náðu sér ekki á strik á Ólafsfirði
Meistaraflokkur karla beið ósigur gegn KF á Ólafsfirði á laugardag í 2.deildinni.
Ósigur í Kópavoginum
Afturelding beið lægri hlut gegn Breiðablik í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.