Eyjapæjur tóku öll stigin

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.

Ósigur í Kópavoginum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding beið lægri hlut gegn Breiðablik í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.