Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Körfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári Önnur mál Léttar veitingar verða í boði Hlökkum til að …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar 27. apríl

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Körfubolti, Óflokkað

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 20 á skrifstofu Aftureldingar við íþróttamiðstöðina að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 20. apríl á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári …

Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …

Körfubolti

Ungmennafélagið AftureldingKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar hefur aðsetur í Lágafellslaug. Meirihluti iðkenda í körfuboltanum hjá okkur eru strákar, en sérstök áherlsa er lögð á að stækka stelpuhópana í ár. Við hvetjum alla til að koma prófa! Sturluð staðreynd: Þegar körfubolti var fyrst leikinn voru  níu leikmenn inn á vellinum í hvoru liði, í dag eru þeir einungis fimm! Þjálfararnir geta ekki beðið eftir að fá að …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKörfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 27. maí næstkomandi kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. …

Sævaldur bætir við sig þjálfaramenntun

Ungmennafélagið AftureldingKörfubolti, Óflokkað

Sævaldur Bjarnason yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Aftureldingar útskrifaðist úr FECC skóla FIBA um liðna helgi. Hann kemst þá í fámennan hópa íslenskra körfuboltaþjálfara. Sævaldur hefur unnið mikið og gott uppbyggingarstarf fyrir körfuna í Mosfellsbæ undanfarin ár. Fjölgun í deildin hefur verið hröð og mikil og sendi Aftureldinga kvennalið til leiks í barna- og unglingastarfi á síðasta tímabili, í fyrsta sinn síðan deildin …

Aðalfundur körfuknattleikdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKörfubolti

Aðalfundur körfuknattleikdseildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Varmárskóla. Gengið er inn sunnan megin – nær íþróttahúsinu. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf Félagar eru hvattir til að mæta, sem og allt áhugafólk um körfubolta í Mosfellsbæ.

Veturinn 2017-2018

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Þá eru æfingatímar vetrarins tilbúnir og skráningarmöguleikar í Nóra líka.  Þjálfarateymi vetursins samanstendur af Sævaldi Bjarnasyni, Aníku Lindu Hjálmarsdóttur og Bjarka Þorsteinssyni. Það er afar ánægjulegt að geta bætt við einum flokki og boðið elsta hópnum upp á fjórar æfingar í viku. Þjálfarar og starf vetursins verður kynnt nánar á foreldrafundi í september. Æfingar byrja mánudaginn 28. ágúst. Við vonumst …

Sumarnámskeið Aftureldingar og Subway

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Skráning á Ágústæfingarnar er farinn af stað ! 8-11 ágúst og 14-18 ágúst Verð: kr 6000 fyrir eina viku, kr 10.000 ef greitt er fyrir 2  vikur.  Þá förum við af stað með seinni hluta sumarskóla Aftureldingar. En fyrri hlutinn heppnaðist frábærlega þar sem við enduðum á því að fá Martin Hermansson og Hildi Björg landsliðsmenn í heimsókn til okkar. Við …