Vikulegir teygjutímar fyrir alla. Komdu í veg fyrir íþróttameiðsl og bættu liðleika þinn.
Flottur árangur í taekwondo í Skotlandi
Taekwondo iðkendur frá Aftureldingu sigursæl.
Svartbeltisprófi lokið
Erla Björg Björnsdóttir, fyrsta svartbeltiskona Taekwondodeildar Aftureldingar.
Taekwondo æfingabúðir í Aftureldingu
Vegna svartbeltispróf sem haldið verður 18.okt verður Master Jamshid hér á landi og mun halda glæsilegar æfingarbúðir í nýja húsnæði Aftureldingar föstudaginn 17.okt.2014. Það má enginn láta svona æfingarbúðir fram hjá sér fara. Sjá dagskrá hér fyrir neðan. Krakkar/ fullorðnir lág belti til og með græn belti: frá kl. 17:00 – 18:30 Krakkar/fullorðnir blá belti og uppúr: frá kl. 19:00 …
Taekwondo iðkendur í íslenska ungmenna-úrvalinu (Talent Team)
Ásthildur og Níels í íslenska ungmenna-úrvalinu.
Taekwondoiðkendur á landsliðsæfingu (myndband)
Horfðu á myndbandið á Youtube.
NM: Tvö silfur til Aftureldingar í Finnlandi
Frá vinstri á myndinni eru Richard Már Jónsson form TKÍ, Arnar Bragason, Erla Björg Björnsdóttir og Meisam Rafiei yfirþjálfari TKD Aftureldingar og jafnframt landsliðsþjálfari.
Vorið 2013 að hefjast
Afturelding byrjar vel í vor og hefur bætt við sig nýjum hóp fyrir byrjendur 13 ára og eldri.
Bikarmót I / Afturelding í 2. sæti
Afturelding byrjar önnina vel. TKD deildin lenti í 2. sæti á Bikarmóti I nú um helgina.
Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost
Kennari dönsku lífvarðasveitarinnar kemur til Íslands og heldur sjálfsvarnarnámskeið.