Þrír iðkendur í TKD deild Aftureldingar tóku svartbeltispróf um helgina.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.
Svartbeltispróf hjá Taekwondodeild Aftureldingar
Um helgina var haldið sameiginlegt svartbeltispróf hjá félögunum.Ármann, Björk og Aftureldingu.
Æfingar á haustönn 2012
Það er aldrei of seint að byrja!
Ný skrifstofuaðstaða Aftureldingar
Starfsmenn á skrifstofu Aftureldingar flytja fá nýja vinnuaðstöðu á næstu dögum. Stefnt er að því að starfsemin verði komin í fullan gang á nýjum stað mánudaginn 3. september.
Nýtt ár stútfullt af Taekwondo viðburðum
Ekki gleyma að kíkja á nemendavefinn okkar http://afturelding.tki.is
Tvö gull og maður mótsins á Wonderfull Copenhagen
Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei frá Aftureldingu, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.
Beltapróf 19 ágúst
Beltapróf var haldið hjá Taekwondodeildinni þann 19 ágúst, það var jafnframt lokadagur Drekaævintýrisins sem tókst alveg frábærlega í alla staði.
Beltapróf 15 Maí
Sunnudaginn 15. maí verður haldið beltapróf fyrir iðkendur Aftureldingar.
Armbeygju prógram fyrir beltaprófið
Hér fyrir neðan er armbeygjuprógram fyrir alla iðkendur sem á að gera heima fyrir beltaprófið.