Sumarskóli Sigrúnar í handbolta

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Okkur langar bara að minna á frábæra sumarskóla Sigrúnar. Sumarskóli Sigrúnar verður haldinn í Varmá vikuna
12-16. ágúst (mán-fös) Verð 7500 kr

Börn fædd 2010-2013 æfa frá kl 10-12
Börn fædd 2006-2009 æfa frá 12:30-14:30

Mælt með að börnin hafi með sér létt nesti.
Námskeiðið er fyrir byrjendur sem og lengra komna.
Farið verður yfir sendingar, grip, skot, tækniæfingar, varnar og sóknarleik.
Skipt verður í hópa eftir aldri.
Handboltagestir kíkja í heimsókn.

Þjálfari námskeiðsins er Sigrún Másdóttir, Íþróttafræðingur og einn fremsti þjálfari handknattleiksdeildar Aftureldingar.

Skráning á námskeiðið eru hafin í Nora
https://afturelding.felog.is/

sigrunmas@gmail.com