Sigdís Lind Sigurðardóttir lék sinn fyrsta A-landsleik með kvennalandsliði Íslands í blaki sem tapaði fyrir Belgíu ytra í vikunni. Sigdís hefur verið lykilmaður í liði Aftureldingar undanfarin ár og fékk verðskuldað tækifæri með landsliðinu gegn Belgum en leikurinn var hluti af undankeppni EM. Thelma Dögg Grétarsdóttir, íþróttakona Aftureldingar undanfarin tvö ár, var stigahæst í liði Íslands gegn Belgum en hún …
Piotr Poskrobko ráðinn þjálfari kvennaliðs Aftureldingar
Blakdeild Aftureldingar hefur samið við pólverjann Piotr Poskrobko um að taka við kvennaliði félagsins ásamt því að þjálfa leikmenn í 2. og 3.flokki stúlkna. Piotr Poskrobko hefur þjálfað í efstu deild Póllands að mestu sem aðstoðarþjálfari hjá liðum eins og AZS Olsztyn og Trefl Gdansk. Þá spilaði hann lengi með sömu liðum en tímabilið 1990/1991 og 1991/1992 varð hann bæði …
Landsliðsverkefni
Davíð Snorri Jónsson, lansliðsþjáflari U-16 hefur valið lokahópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti U16 í Færeyjum dagana 3.-12. ágúst n.k.Afturelding á þar tvo leikmenn, þá Eyþór Aron Wöhler og Róbert Orra Þorkelsson. Afturelding óskar þeim félögum góðs gengis
Sumarnámskeið Aftureldingar
Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum deildum: Fimleikar Frjálsíþróttir Handbolti Fótbolti Körfubolti Sund Taekwondo Skráning fer fram í gegnum Nóra, https://afturelding.felog.is/
Úthlutun sjóða – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar
Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er seinni úthlutun af tveimur, en sú fyrri fór fram í Janúar á þessu ári. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til …
Opið bréf til bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar
Ágætu bæjarfulltrúar, Fyrir hönd Ungmennafélagsins Aftureldingar óskum við nýkjörnum bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið og óskum ykkur velfarnaðar í störfum ykkar í þágu íbúa Mosfellsbæjar. Um leið þökkum við fráfarandi bæjarfulltrúum starfið á kjörtímabilinu sem er að ljúka með von um velfarnað í nýjum verkefnum á öðrum vettvangi. Jafnframt viljum við nota tækifærið og þakka sérstaklega þátttöku framboða á íbúafundi …
Æfingatímabil 2018-2019
Byrjendur: Önnin hefst 12.september Æfingar er 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum. Fyrir 5-7 ára, kl. 17:30-18:15. Fyrir 8-11 ára Kl. 18:15-19:00 Framhaldsiðkendur: Æfingar eru 3x í viku á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Æfingagjöld á haustönn 2018: Byrjendur 27.000 kr. fyrir 1 önn. Byrjum 12.september Framhaldsiðkendur 33.500 kr. fyrir 1 önn, 62.000 fyrir 2.annir. Byrjum 4.september Æfingar fara fram …
Sumarnámskeið Aftureldingar
Afturelding býður upp á fjölbreytta dagskrá í sumar. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Hreyfivika UMFÍ
Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan. Einhverjar af deildum Aftureldingar eru komnar í sumarfrí, en þær sem eru enn í fullu gangi bjóða áhugasömum að mæta á eftirfarandi æfingar: Badminton er með opnar æfingar í dag, þriðjudag og á morgun, miðvikudag. Blakdeildin býður iðkendum í 4.-7. bekk að koma á æfingar á miðvikudag og föstudag kl 15.00-16.30 Fimleikadeildin býður upp á …
Sumarnámskeið fimleikadeildar
Fimleikadeild Aftureldingar býður uppá sumarnámskeið eftir hádegi fyrir börn á aldrinum 6-10 ára í júní og ágúst í fimleikasalnum að Varmá. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Júnínámskeið Vika 1: 11.-15. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 2: 18.-22. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 3: 15.-29. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd …








