Handboltaþrautir fyrir alla!

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Á föstudaginn verður handboltaveisla að Varmá, Við byrjum kl 16.00 þegar handboltadeildin setur upp þrautir og skemmtun fyrir alla káta krakka, hvort sem þau hafa verið að æfa eða vilja koma prófa. Leikmenn mfl. kk og kvenna verða á svæðinu og spjalla við krakkana. Fullt af fjöri og Klukkan 19.40 hefst svo fyrsti heimaleikur vetrarins, þegar strákarnir okkar taka á …

Afturelding fer á Evrópumót

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Afturelding á Evrópumót Dagana 14. – 17. September fer fram Evrópumótið í Hópfimleikum. Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki eða kvennalið og karlalið. Í unglingaflokki verða send þrjú lið sem skiptast í stúlknalið, drengjalið og blandað lið unglinga sem er jafnt hlutfall stúlkna og drengja. Liðin hafa verið að æfa saman síðan í júní og langt allt undir …

Októberfest Mfl KVK í knattspyrnu.

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Loksins er komið að því! Októberfest mfl kvk í knattspyrnu verður haldið í Harðabóli þann 23. september Miðasala og nánari upplýsingar á knattspyrnakvenna@afturelding.is 

Minningarleikur um Ásmund Einarsson

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Af vefsíðu Handbolti.is ‘Ásmundur Einarsson fyrrverandi formaður handknattleiksdeildar Gróttu lést síðla í júlí. Hans verður minnst með leik á milli Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu 7. september kl. 19.30. Katrín Anna, dóttir Ásmundar, leikur með báðum liðum. „Allir handboltaunnendur og aðrir sem vilja minnast Ása eru hvattir til að mæta. Aðgangseyrir verður 1000 kr eða …

Hlaupahópur Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Afturelding og Mosóskokk sameina krafta sína og setja af stað Hlaupahóp Aftureldingar! Börkur Reykjalín Brynjarsson verður þjálfari hópsins og munu æfingar fara fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 9:00. Á mánudögum og miðvikudögum verða u.þ.b. 1. klst. gæðaæfingar með léttum styrktaræfingum og lengra hlaup á laugardögum.  Alla jafna verður upphafsstaður æfinga við Lágafellslaug eða Varmárvöll …

9. flokkur í handbolta stofnaður

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður börnum fædd 2017 og 2018 að æfa handbolta með 9 flokk í vetur. Æfingarnar verða einu sinni í viku, mánudaga kl 16.30 fara fram að Varmá og verður Örn Ingi Bjarkason þjálfari hópsins Frekari upplýsingar hjá gunnar@afturelding.is Við hvetjum alla til að koma prófa!

Fulltrúar Aftureldingar með íslenska landsliðinu

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Íslenska kvennalandsliðið í blaki er nú að spila leiki í undankeppni EM og hafa þær spilað 3 leiki alla erlendis. Þær eru nýkomnar úr 10 daga keppnisferðalagi um Tékkland, Svartfjallaland og Finnland þar sem matareitrun herjaði á liðið og starfsfólk. Nú er komið að leikjunum á Íslandi og er fyrsti leikurinn á morgun,laugardaginn 3.sept. kl 15:00 og taka stelpurnar á …

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar leitar að þjálfara

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar þarf því miður að fresta upphafi tímabils vegna þjálfaraleysis. Iðkendur í 1. og 2. bekk geta þó skráð sig í íþróttablönduna, þar sem sund, blak og frjálsar sameinast í verkefni. Hægt er að skrá í íþróttablönduna HÉR.   Frjálsíþróttadeild Afturelding óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka í frjálsum íþróttum. Þar sem um yngri flokka er að …

Vetrarstarf Aftureldingar 

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi í vetur. skráningar fara fram í gegnum Sportabler Ýttu á myndina til að opna kynningabækling vetrarstarfsins hjá okkur í Aftureldingu.