Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 19. mars í gámnum við Íþróttahúsið að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þar sem tveir stjórnarmeðlimir gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn er hér með auglýst eftir áhugasömum foreldrum sem hafa áhuga á að starfa í stjórn. Áhugasamnir sendi póst á sund@afturelding.is Stjórnin
Bjarki og Hallur fengu silfurmerki UMSK
Á 89.ársþingi HSK sem haldið var á dögunum átti Afturelding fjölmarga fulltrúa og nokkrir félagsmenn okkar fengu þar viðurkenningu fyrir framlag sitt fyrir Ungmennahreyfinguna.
Úrslitakeppnin í blakinu – mánudag kl 19:30 að Varmá
Afturelding tekur á móti HK í fyrsta leiknum í úrslitakeppni fjögurra efst liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Vinna þarf 2 leiki í þessari umferð til að komast áfram.
Öruggur sigur Aftureldingar á HK í Mikasadeild kvenna
Í kvöld áttust við liðin í 2 og 3 sæti Mikasadeildar kvenna Afturelding og HK. Ljóst var fyrir leikinn að HK þurfti að fá eitt stig út úr leiknum til að tryggja sér 2 sætið í deildinni og um leið heimaleikjaréttinn í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn.
Aðalfundi Fimleikadeildar frestað
Aðalfundi Fimleikadeildar sem auglýstur var mánudaginn 11. mars hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Afturelding með knattspyrnuskóla Liverpool á ný.
Afturelding heldur Knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi þriðja árið í röð í sumar en skólinn hefur vel sóttur og tekist einstaklega vel síðustu tvö ár.
Afturelding – HK í Mikasadeildinni á föstudag.
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Afturelding- HK í Mikasadeildinni!
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Æfingar falla niður í dag vegna veðurs!
Allar æfingar hjá Aftureldingu falla niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs.
Skrifstofa Aftureldingar