Jafntefli gegn HK í N1 deild kvenna

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna fengu HK í heimsókn í gær og gerðu sér lítið fyrir og náðu jafntefli 23 – 23.  HK var komin í gott forskot 21 – 16.  Stelpurnar okkar héldu baráttunni áfram og náðu að minka muninn í 23 – 22 og þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum fengu okkar stelpur viti.  Heka Daðadóttir  fór …

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu:   Í frétt sem birtist á mbl.is þann 11. Janúar sl. er vitnað í samþykkt bæjarráðs þar sem lýst er yfir vonbrigðum með því að Mosfellsbær þurfi að veita Aftureldingu fyrirframgreiddan styrk að upphæð 5,6 milljónir til þess að gera upp lífeyrissjóðsskuldir sem komin voru í vanskil.   Stjórn Aftureldingar vill koma því á framfæri að …

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu: Í frétt sem birtist á mbl.is þann 11. Janúar sl. er vitnað í samþykkt bæjarráðs þar sem lýst er yfir vonbrigðum með því að Mosfellsbær þurfi að veita Aftureldingu fyrirframgreiddan styrk að upphæð 5,6 milljónir til þess að gera upp lífeyrissjóðsskuldir sem komin voru í vanskil.   Stjórn Aftureldingar vill koma því á framfæri að um …

Komdu í handbolta !

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Langar þig að æfa handbolta ? Afturelding býður stelpum og strákum að koma og æfa frítt á meðan HM 2013 stendur. Æfingatíma er að finna á síðunni undir handbolti – yngri flokkar. Handboltaátak Aftureldingar og HSÍ Hlökkum til að sjá þig.