Frjálsíþróttadeildin hélt sitt 22. Gogga galvaska stórmót um nýliðna helgi. Veðrið lék við mótsgesti eins og oftast áður og framkvæmd mótsins tókst með miklum ágætum. Að minnsta kosti eitt Íslandsmet var sett og mörg Gogga met slegin.
Stórleikur á Varmárvelli: Afturelding – Fram
Í kvöld mánudag dregur til tíðinda á Varmárvelli kl 19:15 þegar úrvalsdeildarlið Fram kemur í heimsókn í Borgunarbikarnum.
Rífandi stemmning á Gogga!
Á 3. hundrað keppenda tekur þátt í Gogga galsvaska sem haldinn er við bestu aðstæður þetta árið og standa allir sig vel. Á sunnudag munu fremstu spjótkastarar landsins etja kappi sín á milli.
Frábær frammistaða á AMÍ
Frábær frammistaða Aftureldingar á aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fer í Reykjanesbæ nú um helgina.
Pétur Júníusson spilar á EM með U-20 ára landsliði Karla
Okkar maður Pétur Júníusson línumaður hefur verið valinn í lokahóp U -20 ára landsliðs karla sem fer til Tyrklands 3. – 15. júlí til að taka þátt í lokakeppni EM. Liðið er þar í riðli með Danmörku, Sviss og Svíþjóð. Leikjaplan riðilsins er: Fimmtudagur 5.júlíDanmörk – Ísland kl.10.00 Föstudagur 6.júlíÍsland – Svíþjóð kl.12.00 Sunnudagur 8.júlíÍsland – Sviss kl.12.00 Handknattleiksdeild Aftureldingar …
7.flokkur karla kom sá og sigraði á Norðurálsmótinu
7.flokkur karla átti frábæra ferð á Norðurálsmót ÍA á Akranesi um nýliðna helgi en liðið skilað þremur bikurum í hús.
Þakkir frá aðalstjórn
Ágæta Aftureldingarfólk.
Með hækkandi sól og blómum í haga þá virðist flest vera að breytast til betri vegar.
Þá tilfinningu fengum við í stjórn Aftureldingar um síðustu helgi þegar 50+ landsmótið var haldið.
5.flokkur kvenna vann á Pæjumóti í Eyjum
5.flokkur kvenna hélt til Eyja í vikunni á hið árlega Pæjumót ÍBV og þaðan voru þau góðu tíðindi að berast að bikar er með í förinni heim í Mosfellsbæinn.
Frækinn sigur á sterkum Sandgerðingum
Afturelding vann góðan 5-3 sigur á Reyni Sandgerði þegar liðin mættust að Varmá á fimmtudag.
Aftureldingarfatnaður til sölu í Dugguvogi.
Söluaðilar Errea íþróttafatnaðar hafa opnað verslun í Dugguvogi 3 þar sem kaupa má félagsfatnað Aftureldingar.