Leikjaplan fyrir Atlantismótið tilbúið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Leikjaplan fyrir Atlantismótið um næstu helgi er nú tilbúiið og hefur verið sent á þjálfara og tengiliði þáttökuliða. Planið verður einnig birt hér á síðunni innan tíðar.

Æfingar hefjast hjá handknattleiksdeild sem hér segir.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Æfingar hefjast sem hér segir, tímatafla verður sett inn fljótlega.   2 flokkur karla – 13.ágúst 3 flokkur karla og kvenna  -13.ágúst 4 flokkur karla ogkvenna – 13.ágúst 5 flokkur karla og kvenna – 1.september 6 flokkur karla og kvenna – 1.september 7 flokkur karla og kvenna- 1.september 8 flokkur karla og kvenna- 1.september