Veðurviðvörun

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Góðan daginn, Nú á að ganga yfir veður viðvörun þegar fyrstu æfingar dagsins eru í gangi. Þjálfarar taka á móti krökkunum sem koma með frístundarútunni, en við biðjum foreldra að koma inn og sækja börnin eftir æfingar. Ekki láta þau hlaupa ein yfir klakann sem myndast fyrir utan húsið. Athugið, við fellum ekki niður æfingar vegna veðurs, en við biðjum …

Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nánari upplýsingar: ithrottaskolinn@gmail.com facebook: íþróttaskóli Barnanna Afturelding 

Allar æfingar eftir kl. 16:30 falla niður í dag vegna veðurs

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Spáð er vonskuveðri seinni partinn í dag og hafa almannavarnir lýst yfir óvissustigi frá kl. 17.  Af þeim sökum falla niður æfingar í dag sem áttu að hefjast kl. 16:30 og síðar. Við viljum biðja forráðamenn um að sækja þau börn sem eru inn í íþróttahúsinu ef kostur er.  

Loksins fengum við að keppa !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar, Óflokkað

Það er skemmtilegt að segja frá því að fyrsta mótið á vegum FSÍ var haldið um helgina eftir mjög langa bið vegna Covid. Tvö elstu liðin okkar fóru á Akranes að keppa á GK mótinu. Bæði liðin stóðu sig einstaklega vel og sigruðu fjölda markmiða sem þau settu sér. Úrslit: Strákarnir enduðu í 1. sæti á mótinu með einkunina 39.160. …

Hlaupanámskeið Aftureldingar – kynningarfundur

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Kynningarfundur um hlaupanámskeið Aftureldingar verður haldinn í Vallarhúsinu að Varmá fimmtudaginn 3 febrúar kl 19.30. Hægt er að mæta á staðinn á meðan húsrúm og sóttvarnarreglur leyfa – en honum verður einnig streymt. Allir velkomnir  – FUNDARBOÐ Hér er hægt að finna allar frekari upplýsingar um námskeiðið Skráning fer fram á Sportabler.

Innanfélagsmót fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Vegna Covid þá komust yngri flokkarnir okkar ekki á haustmót sem átti að vera á síðustu önn. Mótinu var frestað þar til það var fellt niður. Við ákváðum að keyra samt á haustmótið og breyta því í innanfélagsmót þar sem krakkanir fengu að keppa fyrir framan myndavélar og dómara. Mótið heppnaðist mjög vel og allir virtust fara glaðir heim. Virkilega …

Aflétting takmarkana

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsótta er í gild frá og með 29. janúar og gildir til 24 febrúar 2022. Hámarksfjöldi á íþróttaæfingum eru 50 manns í hverju hólfi. Og íþróttakeppnir barna og fullorðinna eru heimilar. Nú er leyfilegt að taka ámóti allt að 500 áhorfendum ef fylgt er reglum um sitjandi viðburði. Þær reglur segja til um 1. …

Afsláttadagar hjá Jako

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Dagana 31 janúar – 12 febrúar býður Jakosport 20% afslátt af öllum vörum í tilefni 20 ára afmælis. Hægt er að nýta afsláttinn í vefverslun með því að nota kóðann 20ARA

Reykjavíkurmeistari – Reykjavik International Games (RIG)

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 29. janúar – 6. febrúar 2022. Þetta er í 15 sinn sem leikarnir voru haldnir og tíunda sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn í Laugardalshöllinni sunnudaginn 30. janúar 2022. Keppendur voru 81 talsins frá 10 félögum, þar af þrír frá Skotlandi og sex frá Svíþjóð. Að þessu sinni var …