U17 og U19 fulltrúar Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Í fyrsta sinn í 2 ár fengu U-landsliðin okkar  í blaki að fara og spila erlendis.  NEVZA mótin sem eru Norður-Evrópumót í blaki voru haldin í október.  U17 fór til Ikast í Danmörku og U19 mótið var haldið í jólabænum Rovaniemi.sem er talin heimabær jólasveinsins og er í Lapplandi í Finnlandi. Afturelding átti 2 þátttakendur í U17 liðunum, Magni Þórhallsson …

Afturelding efst eftir fyrri hluta Íslandsmótsins

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Fyrri hluti Íslandsmótsins í blaki fyrir  U12, U14, og U16 ára aldursflokka var haldið að Varmá um helgina. Leiknir voru 99 leikir þar sem samtals  44 lið  tóku þátt.  Liðin komu frá 10 félögum alls staðar af landinu. Afturelding sendi 2 lið í U12 stúlkna og einnig lið í U16 pilta og stúlkna. Stúlkurnar í U16 gerðu sér lítið fyrir …

Starfsdagur Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Afturelding hélt starfsdag þjálfara í fjórða sinn (hefði átt að vera það fimmta) í gærkvöldi. Rúmlega 100 þjálfarar voru mættir í FMos og hlýddu á fræðandi og eflandi erindi. Í ár fengum við í heimsókn þau Margréti Láru knattspyrnukonu, klíniskan sálfræðing og fótboltamömmu og Viðar Halldórsson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Einnig voru þau Birna Kristín formaður Aftureldingar og Gunnar …

Meistaramót UMFA í Badminton

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 23 og 24 Október hélt badmintondeild Aftureldingar sitt fyrsta meistaramót í badminton. Engu var til sparað og fékk deildin lánaðar badmintonmottur og súlur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar til að gera umgjörð mótsins eins og best getur orðið. Meistaramót UMFA gefur stig á fullorðinsmótaröð Badmintonsambands Íslands og því komu í Mosfellsbæinn flestir af bestu spilurum landsins og úr varð stórgott og …

Fyrsta Meistaramót Aftureldingar í Badminton

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 23 og 24 október n.k. fer fram fyrsta Meistaramót Aftureldingar í badminton. Mótið gefur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð Badmintonsambands Íslands. Afturelding tekur þátt í mótinu með sitt keppnisfólk í fullorðinsflokki. Uppröðun mótsins, tímasetningar og úrslit leikja má sjá hér: https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=9E32F78E-1393-4EC7-AE3B-6172AF7B5FBE

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar   Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 3. nóvember kl.20:00, Vallarhúsinu   Dagskrá fundar er: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og ritara 3. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar 4. Árshlutareikningar deildarinnar 5. Kosning formanns knattspyrnudeildar 6. Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar 7. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál 8. Fundarslit   Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til …

Frábær árangur á TBR opið

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

TBR Opið var haldið daga 9. – 10. október. 65 keppendur voru skráðir til leiks en 9 leikmenn frá Aftureldingu tóku þátt. Gaman að sjá árangurinn af stífum æfingum í haust skila sér á þessu móti. Arnar Freyr Bjarnason gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Svanfríður Oddgeirsdóttir gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Arndís Sævarsdóttir gull …

Heiðursviðurkenningar ÍSÍ

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Íþróttaþing ÍSÍ var haldið í 75.sinn nú um liðna helgi.  Að vanda voru veittar viðurkenningar til forystufólks úr íþróttahreifingunni. Að þessu sinni átti Afturelding tvo frábæra fulltrúa. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir er nýr Heiðursfélagi ÍSÍ og Valdimar Leó Friðriksson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir Ingibjörg Bergrós, eða Beggó, var kosin í varastjórn ÍSÍ árið 2002 og í framkvæmdastjórn árið …

Íslandsmeistarar í Poomsae 2021

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar vann Íslandsmótið í Poomsae (formum) sem fór fram sunnudaginn 10. október. Við óskum öllum okkar iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Óskilamunir

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú þegar lífið er komið á fullaferð í íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar safnast óskilamunir hratt og örugglega upp. Hún Birna í íþróttahúsinu að Varmá stendur í ströngu við að hringja í eigendur eða forráðamenn þegar flíkurnar eru merktar. Samt er herbergið sem óskilamunir eru í – alveg að springa. Við hvetjum forráðamenn til að koma við í íþróttahúsinu og sjá hvort eitthvað …