Strákarnir sigruðu mótið !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Helgarnar 26. til 27. febrúar og 12. til 13. mars fór fram Bikarmót unglinga á vegum Fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Aftureldingar skráði 13 lið á mótið eða 118 krakka á aldrinum 9 til 14 ára sem er met skráning hjá félaginu á eitt mót. Fimleikadeildin hefur verið að vinna að faglegri og betri þjónustu með því að ráða inn sterka þjálfara …

Flottur árangur hjá fimleikunum !!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Í gær, laugardaginn 26. febrúar fóru tvö lið frá okkur á Bikarmót yngri flokka. Mótið var haldið á vegum Fjölnis í Dalhúsum. Bæði liðin okkar stóðu sig virkilega vel og náðu mikið af sínum persónulegu markmiðum. Úrslitin voru 8. sætið fyrir 2. flokkinn okkar og 1. sætið fyrir drengina okkar en þeir keppa í flokki sem heitir KKE. Drengirnir eru …

Loksins fengum við að keppa !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar, Óflokkað

Það er skemmtilegt að segja frá því að fyrsta mótið á vegum FSÍ var haldið um helgina eftir mjög langa bið vegna Covid. Tvö elstu liðin okkar fóru á Akranes að keppa á GK mótinu. Bæði liðin stóðu sig einstaklega vel og sigruðu fjölda markmiða sem þau settu sér. Úrslit: Strákarnir enduðu í 1. sæti á mótinu með einkunina 39.160. …

Innanfélagsmót fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Vegna Covid þá komust yngri flokkarnir okkar ekki á haustmót sem átti að vera á síðustu önn. Mótinu var frestað þar til það var fellt niður. Við ákváðum að keyra samt á haustmótið og breyta því í innanfélagsmót þar sem krakkanir fengu að keppa fyrir framan myndavélar og dómara. Mótið heppnaðist mjög vel og allir virtust fara glaðir heim. Virkilega …

Það NÝJASTA !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Góðan daginn !   Þetta er alveg nýtt hjá okkur ! Við erum viss um að þetta eigi eftir að hitta í mark ! Ef það er áhugi þá er hægt að koma og prófa. Endilega sendið e-mail á fimleikar@afturelding.is ef þið hafið spurningar. Skrifstofan opnar á mánudaginn.

Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Góðan daginn champs ! Fimleikadeildin er að hefja fullorðins námskeið. Tveir ungir og hugmyndaríkir þjálfarar sem elska að sjá bætingar halda utan um þessa tíma. Það eru takmörkuð pláss í boði eða 19 pláss plús 1 þjálfari vegna Covid. Skráningar fara fram á afturelding.felog.is og við opnum á nýjar skráningar á 6 vikna fresti. Nánari upplýsingar á fimleikar@afturelding.is.

Fimleikar eru að byrja !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Við viljum minna alla þá sem eru að koma í fimleikana á vorönn 2021 að við verðum að fara eftir covid töflunni sem við vorum að fylgja á síðustu önn. Eins og staðan er í dag þá gildir hún til 12. janúar. Töfluna má finna inn á heimasíðunni okkar. Viljum einnig minna á að við erum að hefja starfið okkar …

Við höfum opnað á skráningar fyrir vorönn 2021 !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Gleðilega Þorláksmessu ! Við hjá fimleikadeildinni höfum opna á skráningar fyrir vorönn 2021. Deildin hjá okkur hefur verið að stækka hratt á síðustu önn og eftirspurn aukist. Markmið okkar er að allir sem vilja æfa fimleika geti það og koma í veg fyrir biðlista. Við erum að opna snemma á skráningar fyrir vorönn til að hafa fjölda viðmið inn í …

Við framlengjum !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Góðan daginn. Við hjá fimleikadeildinni höfum ákveðið að framlengja haustönn 2020 hjá okkur. Undir venjulegum kringumstæðum hefði haustönn 2020 klárast 15.desember. En þar sem „venjulegar kringumstæður“ er fjarlægt hugtak í dag þá höfum við ákveðið að enda önnina 20.desember. Þar sem engar breytingar eru á fjöldatakmörkum í salnum okkar þá munum við halda sama skipulagi og við þekkjum í dag, …