Skriðsund námskeið fyrir fullorðna í Varmárlaug

Ungmennafélagið AftureldingSund

Sunddeild Aftureldingar býður upp á 5 vikna námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna.* Æfingar fara fram í Varmárlaug tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum, á milli 19 og 20. Verð fyrir námskeiðið er 12.500 kr. Þjálfari er Daníel Hannes Pálsson, annar yfirþjálfara sunddeildar Aftureldingar. *Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 og að lágmarki 4 þurfa að vera skráðir til að námskeiðið geti …

Sundskóli Aftureldingar á vorönn

Ungmennafélagið AftureldingSund

Sundskóli Aftureldingar, fyrir 4 – 5 ára börn, heldur áfram á vorönn 2019. Skólinn er hugsaður sem undirbúningur fyrir skólasund og ætlaður krökkum sem eru á lokaári í leikskóla. Verð fyrir hvert námskeið er 10.000 kr og skrá þarf börnin í Nóra, á https://afturelding.felog.is. Kennsla fer fram í Lágafellslaug einu sinni í viku, 30 mínútur í senn, en hægt er að …

Prufaðu að æfa handbolta á meðan á HM stendur

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður öllum krökkum að prufa að æfa handbolta á meðan á HM í handbolta stendur. Við hvetjum alla krakka í Mosfellsbæ til að nýta sér þetta tækifæri til að prufa þessa frábæra íþrótt. Allar æfingar fara fram undir handleiðslu okkar frábæru þjálfara hjá Aftureldingu. Til að prufa handbolta hjá Aftureldingu þarf bara að mæta á æfingu – ekki …

„Svart belti er hvítt belti sem gafst ekki upp“

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, íþróttakona Aftureldingar 2018, skrifar: Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja nema takk kærlega fyrir. Þetta er mér mikill heiður. Mér datt aldrei í hug þegar ég byrjaði í Taekwondo að ég mundi standa hérna og taka á móti þessum bikar. Að ég skildi vera annað árið í röð Taekwondokona Íslands og vera Íþróttakona Aftureldingar. …

Andri Freyr og María Guðrún íþróttafólk Aftureldingar 2018

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Andri Freyr Jónasson og María Guðrún Sveinbjörnsdóttir eru íþróttafólk Aftureldingar árið 2018. Þetta var kunngert á uppskeruhátíð félagsins sem fram fór í kvöld í Hlégarði. Saman voru komin margt af okkar fremsta íþróttafólki og var íþróttafólk úr flestum deildum heiðrað fyrir frábæran árangur á árinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri og María fá þennan heiður. Í umsögn um …

Andlát: Kolbeinn Aron Arnarson

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Kolbeinn Aron Arnarson, markmaður ÍBV í handbolta og fyrrverandi markvörður Aftureldingar, er látinn. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu 29 á að aldri. Kolbeinn Aron eða Kolli eins og hann var ávallt kallaður lék með Aftureldingu tímabilið 2017-2018. Þar áður hafi hann verið einn af lykilmönnum í velgengi handboltans í Vestmannaeyjum þar sem hann uppalinn. Hjá Aftureldingu var hann fádæma …

Thelma Dögg útnefnd blakkona ársins

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Aftureldingarstúlkan og Mosfellingurinn Thelma Dögg Grétarsdóttir var útnefnd í gær sem Blakkona ársins hjá Blaksambandi Íslands og er það annað árið í röð sem hún hlýtur þessa útnefningu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag. Samtímis var tilkynnt val á liði fyrri hluta Íslandsmótsins og á Afturelding besta frelsingjann í kvennaliðinu, Kristina Apostolova og besta dióinn í karlaliðinu …

María Guðrún valin Taekwondokona ársins

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir var í gær útnefnd Taekwondokona ársins. Þetta er í annað sinn sem María hlýtur þennan heiður. María er fremsta taekwondokona ársins, og var fulltrúi TKÍ í vali á íþróttamanni ársins árið 2017. Fyrir utan að vera máttarstólpi í landsliðsstarfinu, þar sem hún sannkallaður leiðtogi í landsliði Íslands í poomsae, sér hún um poomsae þjálfun hjá fjölmörgum félögum og …

Nýtt gólf lagt í eldri íþróttasal að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Framkvæmdir við að leggja nýtt gólf í eldri íþróttasal að Varmá hófust þann 14. desember síðastliðinn. Framkvæmdir fara vel af stað og á þeim að vera lokið í síðasta lagi þann 13. janúar næstkomandi. Á. Óskarsson sér um verkið fyrir hönd Mosfellsbæjar og Aftureldingar. Nýja íþróttagólfið er af gerðinni SYDNEY 20 og kemur frá þýska fyrirtækinu Hamberger Flooring. Sjá má …

Uppskeruhátíð Aftureldingar – Íþróttafólk Aftureldingar valið 27. desember

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Þann 27.  desember næstkomandi fer fram uppskeruhátíð Aftureldingar fyrir árið 2018 í Hlégarði. Þetta er einn af stóru viðburðum ársins hjá félaginu en á hófinu verða veittar viðurkenningar fyrir íþróttamann ársins 2018 ásamt fleirir verðlaunum. Má þar nefna vinnuþjark félagsins, starfsbikar UMFÍ og hópbikar UMSK Uppskeruhátíðin hefst kl. 18:00 í Hlégarði. Léttar veitingar verða á boðstólnum, tónlistaratriði og mikla gleði. …