Sumarfrí skrifstofu

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með deginum þar sem starfsmenn skrifstofu eru í sumarfríi. Skrifstofan verður lokuð frá 8. júlí en verður opnuð á ný þriðjudaginn 23. júlí. Búast má við að þjónustustig af hálfu starfsmanna skrifstofu verði lítið á þessu tímabili. Njótið sumarsins! Kær kveðja, Starfsfólk Aftureldingar

Rekstrarstjóri Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Rekstrarstjóri Aftureldingar Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf rekstrarstjóra félagsins. Um er að ræða nýtt starf sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra félagsins. Afturelding er ört stækkandi fjölgreinafélag með 11 deildir starfræktar og um 2000 iðkendur. Skrifstofa félagsins er staðsett í góðu starfsumhverfi að Varmá í Mosfellsbæ og í nálægð við alla starfsemi félagsins. Tilgangur og markmið …

Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið AftureldingHjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aukafundur Aðalstjórnar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aukaaðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 2. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18:30. Dagskrá aðalfundarins er: – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning eins stjórnarmanns og eins varamanns Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar, Hrafn Ingvarsson varaformaður Umsóknir sem bárust til framkvæmdastjóra eru eftirfarandi: Nafn                                    Staða Ásgeir Jónsson                Formaður Hildur Bæringsdóttir    aðalmaður Níels Reynisson              aðalmaður Brynjar Jóhannesson …

Ungmennafélagið Afturelding 115 ára í dag

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Óska öllum sjálfboðaliðum, þjálfurum og iðkendum til hamingju með daginn en Ungmennafélagið fagnar í dag 115 ára afmæli. Gríðarlegur uppgangur hefur verið í félaginu undanfarinn ár og vonumst við til að uppbygging félagsins haldi áfram á næstu árum.

Aðalfundur Badmintondeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn badmintondeildar AFtureldingar boðar til aðalfundar 15.apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 8.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 6.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Aðalstjórnar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í hátíðarsal Framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 18. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarritara – Ársskýrsla formanns – Ársreikningur 2023 – Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2024 – Heiðursviðurkenningar – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns – Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar – Kosning eins …

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn körfuknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn daginn 11 apríl kl 20:00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 5.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá miðvikudaginn 10. april kl 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál