Tvö Gull og eitt Silfur á ÍA móti

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Um helgina tóku 11 iðkenndur frá Aftureldingu þátt á sterku móti upp á Akranesi. Mótið er hluti af mótaröð badmintonsambandins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins. Spilað var í U11, U13, U15, U17 og U19 í einliða, tvíliða og tvenda. Við áttum spilara í U11, U13 og U15 að þessu sinni og var spilað á laugardegi og sunnudegi frá morgni …

Meistaramót TBR 2020

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Meistaramót TBR 2020 fór fram helgina 11.- 1.2 janúar s.l. Afturelding var með 8 fulltrúa í keppninni sem kepptu í A og B flokki. Mótið var hið skemmtilegasta og endaði þannig að Aftureldingarfólkið Stefán Alfreð Stefánsson, Svanfríður Oddgeirsdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir unnu öll til verðlauna. Stefán vann tvöfalt en hann keppti með Hauki Þórðarsyni úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og unnu …

Aðalfundur badmintondeildar 20. mars

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Aðalfundur badmintondeildarinnar verður haldinn 20.mars kl 18.00. Fundurinn verður haldinn í vallarhúsinu. Dagskrá:  Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning stjórnar Okkur vantar fólk til að vinna að hag deildarinnar og iðkenda hennar. Áhugasamir mega endilega hafa samband við stjórnarmeðlimi. Stjórn badmintondeildar Aftureldingar

Afturelding vann til silfurverðlauna í deildakeppni BSÍ

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Dagana 15.-17. febrúar síðastliðin fór fram Deildakeppni BSÍ sem haldin var í TBR húsinu. Fjögur félög sendu 17 lið til keppni og keppt var í þremur deildum. Afturelding mætti á svæðið með stórglæsilegt lið og náði öðru sæti í B-deild. Það er deginum ljósara að Afturelding mun eiga bjarta framtíð á badminton vellinum á komindi árum. Lið Aftureldingu skipuðu: Alexander …

Badmintondeild Aftureldingar auglýsir eftir þjálfara

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu yfirþjálfara lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn að byggja upp og leiða faglegt starf og þjálfun iðkenda. Meðal hlutverka yfirþjálfara er að leggja upp skýr markmið á hverju tímabili, bæði fyrir iðkendur og þjálfara og koma að þjálfun flokka deildarinnar. Skilyrði er að þjálfari hafi reynslu af íþróttinni, hafi til að …

Æfingar í badminton hefjast 3. september – Sara nýr þjálfari

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Æfingar í badmintondeild Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 3. september næstkomandi. Vonast deildin til að sjá sem flest börn á æfingum í vetur en æfingar fara fram í sal 2 í íþróttahúsinu að Varmá. Tímataflan fyrir yngri hópinn er eftirfarandi: Hópur 6-8 ára – börn fædd 2010 – 2012 Þriðjudagar kl. 17:30-18:30 Miðvikudagar kl. 16:30-17:30 Hópur 9-11 ára – börn fædd 2007 …