Helgarnar 6-7 og 13-14 mars fór badmintondeildin á tvo skemmtileg mót. Þorlákshöfn 6-7 mars Það fyrra var fyrir byrjendur og var keppt í Þorlákshöfn og fóru yfir 30 iðkenndur frá Afturelding á mótið. Margir hverjir að fara á sitt fyrsta mót og var tilhlökkunin mikil. Allir krakkar í 1. til 5. bekk fengur þáttökuverðaun en keppt var til úrslita í …
Badmintondeild Aftureldingar kynnir öfluga badmintonvél
Íþróttahúsin okkar og sundlaugar eru lokaðar til og með 19. október. Okkur hjá Aftureldingu hlakkar gríðarlega mikið til þess að hefja störf aftur og fá líf á íþróttasvæðin okkar. Þangað til ætlum við að nýta tímann vel og kynna okkar starf enn betur. Badmintondeildi Aftureldingar er með fyrstu skilaboðin til ykkar. Iðkendum hjá badmintondeildinni fer fjölgandi og nú er einnig …
Góður árangur á Íslandsmóti unglinga
Íslandsmót unglinga sem átti að fara fram í mars sl. var haldið helgina 25-27. okt í Mosfellsbæ. Badmintondeild Aftureldingar sótti um að halda mótið þetta árið þar sem aðstaðan að Varmá er orðin hin glæsilegasta með nýju gólfi og ljósum. Vegna sóttvarnareglna voru engir áhorfendur leyfðir og mótinu skipt upp í 2 hópa þar sem u11, U13 og U15 spiluðu …
Gull og Silfur á Meistaramóti Íslands
Um helgina fór Meistaramót Íslands fram í íþróttarhúsinu við Strandgötu (Hfj). Afturelding átti 8 þátttakendur en alls kepptu 104 á mótinu. Við áttum spilara í úrslitum í tvíliða kvenna A-flokki og í heiðursflokki. Egill Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og vann heiðursflokkinn nokkuð örugglega en sá flokkur er fyrir 60+ spilara. Egill hefur æft að kappi með Aftureldingu í …
Badmintondeild Aftureldingar leitar eftir þjálfara fyrir yngsta hópinn
Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu þjálfara fyrir U9 hóp, lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn að vinna með 6-8 ára krökkum og kenna undirstöðuatriði í badminton. Um er að ræða 1 klst á fimmtudögum frá kl 17:00 – 18:00 og 1 klst á sunnudögum frá 10:30 – 11:30 Skilyrði er að þjálfari hafi reynslu af íþróttinni, …
Lokaæfing badmintondeildar
Miðvikudaginn 27. maí hélt badmintondeildin lokaæfingu með krökkunum og var stillt upp í innanfélagsmót sem endaði með pizzaveislu. Frábær endir á annars skrítnu tímabili.
Badmintondeild Aftureldingar með silfur í Deildakeppni BSÍ 2020
Núna um síðustu helgi fór fram Deildakeppni Badmintonsambands Íslands en það var TBR sem hýsti viðburðinn. Um er að ræða Íslandsmeistarakeppni félagsliða í badminton. Afturelding stillti upp tveimur sameiginlegum liðum með Hamri í Hveragerði. Annað liðið tók þátt í A-deild keppninnar en hitt liðið tók þátt í B-deild. Bæði lið stóðu sig með ágætum en B-liðið endaði í 4. sæti …
Afturelding gerði gott mót í Þorlákshöfn
Badmintondeild Aftureldingar tók þátt í Unglingamóti Þórs í Þorlákshöfn. Afturelding var með 5 fulltrúa á mótinu og unnu allir til verðlauna á mótinu. Brent John Inso vann til gullverðlauna í einliðaleik í flokki U15-17 Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir vann til gullverðlauna í einliða í flokki U13-15 en það var Dagbjört Erla Baldursdóttir sem vann silfurverðlaunin. Þá vann Kird Lester Inso …