Afturelding vann til silfurverðlauna í deildakeppni BSÍ

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Dagana 15.-17. febrúar síðastliðin fór fram Deildakeppni BSÍ sem haldin var í TBR húsinu. Fjögur félög sendu 17 lið til keppni og keppt var í þremur deildum. Afturelding mætti á svæðið með stórglæsilegt lið og náði öðru sæti í B-deild. Það er deginum ljósara að Afturelding mun eiga bjarta framtíð á badminton vellinum á komindi árum. Lið Aftureldingu skipuðu: Alexander …

Badmintondeild Aftureldingar auglýsir eftir þjálfara

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu yfirþjálfara lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn að byggja upp og leiða faglegt starf og þjálfun iðkenda. Meðal hlutverka yfirþjálfara er að leggja upp skýr markmið á hverju tímabili, bæði fyrir iðkendur og þjálfara og koma að þjálfun flokka deildarinnar. Skilyrði er að þjálfari hafi reynslu af íþróttinni, hafi til að …

Æfingar í badminton hefjast 3. september – Sara nýr þjálfari

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Æfingar í badmintondeild Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 3. september næstkomandi. Vonast deildin til að sjá sem flest börn á æfingum í vetur en æfingar fara fram í sal 2 í íþróttahúsinu að Varmá. Tímataflan fyrir yngri hópinn er eftirfarandi: Hópur 6-8 ára – börn fædd 2010 – 2012 Þriðjudagar kl. 17:30-18:30 Miðvikudagar kl. 16:30-17:30 Hópur 9-11 ára – börn fædd 2007 …