Meistaramót UMFA í Badminton

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 23 og 24 Október hélt badmintondeild Aftureldingar sitt fyrsta meistaramót í badminton. Engu var til sparað og fékk deildin lánaðar badmintonmottur og súlur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar til að gera umgjörð mótsins eins og best getur orðið. Meistaramót UMFA gefur stig á fullorðinsmótaröð Badmintonsambands Íslands og því komu í Mosfellsbæinn flestir af bestu spilurum landsins og úr varð stórgott og …

Fyrsta Meistaramót Aftureldingar í Badminton

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 23 og 24 október n.k. fer fram fyrsta Meistaramót Aftureldingar í badminton. Mótið gefur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð Badmintonsambands Íslands. Afturelding tekur þátt í mótinu með sitt keppnisfólk í fullorðinsflokki. Uppröðun mótsins, tímasetningar og úrslit leikja má sjá hér: https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=9E32F78E-1393-4EC7-AE3B-6172AF7B5FBE

Frábær árangur á TBR opið

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

TBR Opið var haldið daga 9. – 10. október. 65 keppendur voru skráðir til leiks en 9 leikmenn frá Aftureldingu tóku þátt. Gaman að sjá árangurinn af stífum æfingum í haust skila sér á þessu móti. Arnar Freyr Bjarnason gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Svanfríður Oddgeirsdóttir gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Arndís Sævarsdóttir gull …

Badmintonþjálfarar eru komnir í Sportabler

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Nú er búið að setja allar helstu upplýsingar inn í Sportabler svo hvetjum ykkur til að kíkja þangað inn. Þar getið þið m.a. Skoðað tímasetningar æfinga – og fengið tilkynningu ef æfing fellur t.d. niður vegna veðurs Merkt við hvort ykkar barn mætir á æfingu (og sett skýringu ef það kemst ekki) Skoðað tímasetningar næstu badmintonmóta Skráð og borgað fyrir …

Stórskemmtileg badmintonmót

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgarnar 6-7 og 13-14 mars fór badmintondeildin á tvo skemmtileg mót. Þorlákshöfn 6-7 mars Það fyrra var fyrir byrjendur og var keppt í Þorlákshöfn og fóru yfir 30 iðkenndur frá Afturelding á mótið. Margir hverjir að fara á sitt fyrsta mót og var tilhlökkunin mikil. Allir krakkar í 1. til 5. bekk fengur þáttökuverðaun en keppt var til úrslita í …

Badmintondeild Aftureldingar kynnir öfluga badmintonvél

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Badminton

Íþróttahúsin okkar og sundlaugar eru lokaðar til og með 19. október.  Okkur hjá Aftureldingu hlakkar gríðarlega mikið til þess að hefja störf aftur og fá líf á íþróttasvæðin okkar. Þangað til ætlum við að nýta tímann vel og kynna okkar starf enn betur. Badmintondeildi Aftureldingar er með fyrstu skilaboðin til ykkar. Iðkendum hjá badmintondeildinni fer fjölgandi og nú er einnig …

Góður árangur á Íslandsmóti unglinga

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Íslandsmót unglinga sem átti að fara fram í mars sl. var haldið helgina 25-27. okt í Mosfellsbæ. Badmintondeild Aftureldingar sótti um að halda mótið þetta árið þar sem aðstaðan að Varmá er orðin hin glæsilegasta með nýju gólfi og ljósum. Vegna sóttvarnareglna voru engir áhorfendur leyfðir og mótinu skipt upp í 2 hópa þar sem u11, U13 og U15 spiluðu …

Gull og Silfur á Meistaramóti Íslands

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Um helgina fór Meistaramót Íslands fram í íþróttarhúsinu við Strandgötu (Hfj). Afturelding átti 8 þátttakendur en alls kepptu 104 á mótinu. Við áttum spilara í úrslitum í tvíliða kvenna A-flokki og í heiðursflokki. Egill Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og vann heiðursflokkinn nokkuð örugglega en sá flokkur er fyrir 60+ spilara. Egill hefur æft að kappi með Aftureldingu í …