Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta – Glæsilegir vinningar!

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Meistaraflokkur kvenna í handbolta stendur fyrir stórglæsilegu happdrætti núna fyrir jólahátíðina. Happdrættið er fjáröflun fyrir flokkinn sem er í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í handbolta. Óhætt er að segja að glæsilegir vinningar séu í boði en meðal annars er hægt að vinna Nespresso kaffivél, gjafabréf frá Húsgagnahöllinni og margt fleira. Alls verða dregnir út 40 heppnir vinningshafar og því til …

Olís-deild karla: Afturelding mætir Gróttu

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Það nóg um að vera í Olís-deild karla í handbolta og á sunnudag fer fram leikur Aftureldingar og Gróttu að Varmá. Mjótt er á mununum á toppi Olísdeildarinnar en Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 11 stig. Grótta er í næstneðsta sæti með 6 stig og því er um mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Leikurinn hefst kl. …

Afturelding með þriðja sigurinn í röð

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding vann góðan sigur á Fylki í Grill66-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-19. Fylkir byrjaði leikinn mun betur og komst í 0-5 áður en Aftureldingarkonur náðu að svara fyrir sig. Þá tók við góður kafli og hafði Afturelding forystuna í hálfleik, 11-9. Heimakonur lögðu grunninn að sigrinum með frábærri byrjun í síðari hálfleik. Afturelding náði mest sjö marka forystu …

Afturelding með sigur norðan heiða

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding er komið í 4. sæti í Olís-deild karla eftir sigur á útivelli gegn KA í kvöld. Loka­töl­ur urðu 30:28, þar sem Mosfellingar léku frábærlega í fyrri hálfleik. Sem betur fer varð slæm byrjun í seinni hálfleik Aftureldingu ekki að falli og bættu rauðir tveimur stigum í sarpinn. Mos­fell­ing­ar náðu und­ir­tök­un­um strax í upp­hafi leiks og voru fljót­ir að koma sér …

Leikadagur hjá meistaraflokkum í handbolta

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Það er líf og fjör hjá meistaraflokkum Aftureldingar í handbolta í dag en bæði karla- og kvennalið félagsins eiga mikilvæga leiki fyrir höndum í dag. Meistaraflokkur karla leikur gegn KA á Akureyri í kvöld í Olís-deild karla. Afturelding er í 5. sæti deildarinnar að loknum sjö umferðum og getur blandað sér í toppbaráttuna með sigri í kvöld. Leikurinn hefst kl. …

Afturelding hafði betur gegn Val á Hlíðarenda

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing gerði góða ferð á Hlíðar­enda í dag er liðið vann Val, 28:25, í Olís­deild karla í hand­bolta. Leik­ur­inn var jafn og spenn­andi all­an tím­ann en Aft­ur­eld­ing var ör­lítið betri á lokakafl­an­um. Fyrri hálfleik­ur var jafn og spenn­andi all­an tím­ann og munaði aðeins einu sinni meira en einu marki er Aft­ur­eld­ing komst í 11:9. Ann­ars var jafnt á nán­ast öll­um …

Stórsigur hjá Aftureldingu gegn HK-U

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding vann stórsigur í Grill66-deild kvenna í handbolta þegar HK-U kom í heimsókn að Varmá. Lokatölur leiksins urðu 38-20 í leik þar sem Afturelding hafði mikla yfirburði. Afturelding hefur farið vel af stað á leiktíðinni unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Vel gekk í vörn og sókn hjá Aftureldingu í leiknum. Markahæst var Kristín Arndís Ólafsdóttir en …

Fyrsti sigur vetrarins hjá Aftureldingu U – Kristinn með 10 mörk

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding teflir fram U liði þetta árið í 2. deild karla í handbolta og tók liðið á móti Selfoss-U í gær að Varmá. Heimamenn í Aftureldingu unnu sinn fyrsta leik á leiktíðinni 27-23 í leik þar sem Afturelding hafði yfirhöndina nær allan leikinn. Kristinn Hrannar Bjarkason var frábær í liði Aftureldingar í gær og skoraði 10 mörk. Unnar Karl Jónsson …

Pétur Júníusson leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Pétur Júníusson leikmaður Aftureldingar hefur lagt skóna á hilluna vegna langvarandi meiðsla. Pétur sem er fæddur 1992 hefur leikið með meistaraflokki Aftureldingar frá árínu 2008. Meiðsli hafa sett mikið strik í reikninginn hjá Pétri frá árinu 2016. Pétur hefur verið lykilmaður í Aftureldingu á síðustu árum og lykilmaður í uppgangi félagsins auk þess að vera stór karakter og einn af …

Fyrstu mót vetrarins hjá yngri flokkunum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti, Óflokkað

Það var mikið um að vera helgina 5.-7. október 2018 hjá framtíðarstjörnum Aftureldingar í handbolta. Strákarnir á yngra ári í 6. flokki fóru til Akureyrar og tóku þátt í árlegu gistimóti KA. Tvö lið mættu til leiks undir styrkri stjórn Ingimundar Helgasonar þjálfara. Liðin héldu sér í sínum deildum og sýndu strákarnir flott tilþrif. Stelpurnar á yngri ári í 5. …