Afturelding bar sigur úr býtum í keppni 3.flokks kvenna á Rey-Cup í lok júlí.
Glæsilegur árangur hjá 4.flokki á Rey-Cup
Afturelding sendi þrjú karlalið og eitt kvennalið til þáttöku Rey-Cup í 4. aldursflokki í lok júlí.
Petra Lind og Kristín Ösp til Aftureldingar
Tveir leikmenn gengu til liðs við Aftureldingu á lokadegi félagaskiptagluggans og munu leika með liðinu í Pespideildinni í sumar.
Aron Elfar og Kolbeinn til Aftureldingar
Tveir leikmenn gengu til liðs við Aftureldingu á lokadegi félagaskiptagluggans og munu leika með liðinu í 2.deildinni í sumar.
Atli Albertsson á lán til Aftureldingar
Hinn tvítugi framherji Atli Albertsson hefur verið lánaður frá ÍA til Aftureldingar og er kominn með leikheimild.
Huginn með sigurmark í uppbótartíma
Afturelding og Huginn frá Seyðisfirði mættust á Varmárvelli á miðvikudag og tryggðu gestirnir sér sigur með marki í uppbótartíma
Dramatískar lokamínútur á Varmárvelli
Afturelding og Valur áttust við í Pepsideild kvenna á þriðjudag og úrslitin í leiknum réðust ekki fyrr en í uppbótartíma.
Eiður Ívarsson semur við Aftureldingu
Hinn efnilegi markvörður, Eiður Ívarsson hefur skrifað undir samning við Aftureldingu.
Gunnar Wigelund kominn í Aftureldingu
Aftureldingu hefur borist öflugur liðsauki en Gunnar Wigelund hefur ákveðið að ganga til liðs við Mosfellinga frá KV
Þrjú mikilvæg stig í höfn eftir sigur á FH
Afturelding vann FH í Kaplakrika á þriðjudagskvöld með einu marki gegn engu í sannkölluðum sex-stiga leik í Pepsideildinni










