Grindvíkingar velkomnir!
Afturelding sendir Grindvíkingum hlýja strauma á þessum erfiðu tímum og í leiðinni bjóða iðkendum yngri flokka Grindvíkinga að kíkja á æfingar hjá félaginu endurgjaldslaust á meðan þessum erfiðu tímum stendur. Æfingatöflur yngri flokka í öllum okkar greinum er að finna á heimasíðunni okkar. undir hverri deild fyrir sig. Áfram Grindavik barrátkveðjur til ykkar allra !
Starfsdagur þjálfara Aftureldingar
Starfsdagur Þjálfara Aftureldingar verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 31.október frá kl 6-9. Nauðsynlegir fyrirlestrar sem að þjálfararnir okkar þurfa að mæta á og því munu allar æfingar falla niður á þeim tíma. Áfram Afturelding
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 10. júlí og opnum aftur mánudaginn 24. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí.
Tilboðsdagar Aftureldingar
Tilboðsdagar hjá Jako fyrir Aftureldingu. Tilboðin gilda til 7.maí endilega kíkja við. Nýtt tilboð fyrir Aftureldingu
Aðalfundur Aftureldingar 2023
Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Hlégarði 27.apríl 2023. Helga Jóhannesdóttir var fundarstjóri, Hanna Björk Halldórsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson Íþróttafulltrúar Aftureldingar voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Valdimar Leó Friðriksson heiðraður fyrir sín störf fyrir félagið. Honum voru veitt gjafir og gerður að Heiðursfélaga Aftureldingar. Mynd: Raggi Óla Undir liðnum „önnur mál“ skapaðist mikil og …
Viðbótatímar fyrir leikskólahópa hefjast 2. október
Skráningar í leikskólahópana hjá okkur hafa farið langt umfram það sem fimleikadeildin var að búast við. Deildin hefur búið til auka hóp til að mæta eftirspurn og fyrsta æfingin verður núna á sunnudaginn 2. október. Æfingarnar verða á sunnudögum klukkan 13:00-14:00 og eru í boði fyrir börn fædd 2017 og 2018. Ef þið viljið skrá barn sem er fætt 2018 …
Loksins fengum við að keppa !
Það er skemmtilegt að segja frá því að fyrsta mótið á vegum FSÍ var haldið um helgina eftir mjög langa bið vegna Covid. Tvö elstu liðin okkar fóru á Akranes að keppa á GK mótinu. Bæði liðin stóðu sig einstaklega vel og sigruðu fjölda markmiða sem þau settu sér. Úrslit: Strákarnir enduðu í 1. sæti á mótinu með einkunina 39.160. …
Bikefit kynning
Siggi frá Bikefit kemur í heimsókn þann 7 október kl.20.00 Siggi og ætlar að kynna sig og sína starfsemi „Retül Fit er meira en bara bike fit (hjólamátun), það er leið til að kynnast líkamanum þínum, því sem veldur honum sársauka, og hvernig rétt fit hjálpar þér að ná settum markmiðum“. Það eru margir í hjólakaup-hugleiðingum, forkaupstilboð hjá umboðunum, Siggi …
Frítt að prófa frjálsar
Íþróttavika Evrópu hefst á morgun, fimmtudaginn 23 september. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar heldur upp á þessa viku og býður nýjum iðkendum að vera frítt fram í miðjan október Við hvetjum alla krakka til að koma og prófa frjálsíþróttastarfið hjá Aftureldingu.