Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 3. maí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí  kl. 19 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar Önnur mál Fundarslit Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar, …

Sokkar með merki Aftureldingar á

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Nú er hægt að kaupa Aftureldinga sokka í gegnum Sportabler og sækja í íþróttahúsið að Varmá. Hér er hægt að kaupa hina fullkomna sumargjöf

Aðalfundur fimleikadeildar 4. maí

Fimleikadeild Aftureldingar Afturelding, Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl.18:00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum …

Úrslitakeppnin í blaki að hefjast

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak, Fréttir

Bæði karla og kvennalið Aftureldingar náðu þeim árangri að komast í úrslitakeppnina en  4 efstu liðin ná þangað inn.  Þetta er eina félagið á landinu sem nær þessum árangri í ár því hin liðin sem eru með bæði karla og kvennalið eru með annað liðið sitt inni í keppninni. Strákarnir hefja leik í kvöld, miðvikudag með heimsókn í Digranesið og …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar 25. apríl kl. 18:30

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Karate

Aðalfundur Karataedeildar verður haldinn 25.apríl 2022 kl:18:30 á skrifstofu Aftureldingar við hlið bardagasalar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning Formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni …

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 25. apríl nk. kl. 20:00 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Bikarúrslitlaleikur í dag

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar í blakinu leika um Kjörísbikarinn í dag, sunnudag 4.mars kl 15:15.  Final 4 helgin fer fram í Digranesi í glæsilegri umgjörð.   Blakdeildin skorar á Aftureldingarfólk að fjölmenna í Digranesið og hvetja stelpurnar áfram en þær spila við KA.    Miðasala er á stubb appinu. Þeir sem ekki komast geta horft á beina útsendingu á RÚV. ÁFRAM AFTURELDING- BIKARINN …

Olísdeild kvenna: Afturelding – Fram

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Stelpurnar í handboltanum taka á móti Framkonum á morgun Laugardaginn 2. apríl kl 16.00 Við hjá Aftureldingu erum að taka í gagnið nýtt kerfi, Spiideo til þess að sýna frá leikjum liðsins. Því verður leikurinn ekki á AftureldingTV einsog áður heldur má nálgast hann HÉR