Birkir Beneditsson skytta í 4 flokki karla leikur með landsliði karla U-16 ára. U-16 ára landslið karla spilar 2 vináttulandsleiki við Frakka hér á landi. Fyrri leikurinn er á laugardaginn kl.14 í Strandgötu og sá síðari á mánudaginn kl.17.15 í Kaplakrika. Við viljum hvetja alla til a mæta og styðja við bakið á strákunum.
Þrír leikmenn Aftureldingar á landsliðsæfingar.
Þrír leikmenn frá Aftureldingu taka þátt í æfingum með yngri karlalandsliðunum nú fyrir jólin.
Böðvar Páll og Bjarki Snær voru valdir í landslið U 18
Böðvar Páll Ásgeirsson skytta og Bjarki Snær Jónsson markvörður í 3 flokks karla hafa verið valdir í U-18 ára landslið karla. Liðið mun æfa mánudag til föstudags í Víkinni milli 16:00 og 18:00Liðið fer svo til Þýskalands á annan í jólum þar sem það kemur til með að taka þátt í Viktors Cup.Landsliðsþjálfari er Heimir Ríkharðsson Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Böðvari …
Aldís Mjöll Helgadóttir gerir nýjan samning við Aftureldingu.
Aldís Mjöll Helgadóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við knattspyrnudeild Aftureldingar og mun því leika með liðinu næsta sumar.
17 ára uppalin hjá UMFA á samning hjá 1FFC Frankfurt
Heðrún Sunna Sigurðardóttir hóf sinn fótboltaferil hjá Aftureldingu og lék með yngri flokkum félagsins allt þar til hún flutti til Þýskalands með fjölskyldu sinni fyrir þremur árum.
N1 deildin – Afturelding lagði Gróttu 27:25
Afturelding og Grótta áttust við á fimmtudagskvöld í N1-deild karla í handknattleik. Afturelding hafði tveggja marka sigur, 27:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan gestunum af Seltjarnanesi.
Ný heimasíða í loftið
Miðvikudaginn 7. desember 2011 lítur nýr upplýsingavefur Aftureldingar dagsins ljós. Vinna við vefinn hefur staðið yfir í langan tíma og fjölmargir komið að henni innan félagsins.
Auður Linda boðuð á landsliðsæfingar.
Auður Linda Sonjudóttir, leikmaður 3.flokks kvenna í knattspyrnu hefur verið valin til þáttöku á úrtökuæfingum U16 ára landsliðsins sem fram fara um helgina.
Handbolti N1 deild karla.
Afturelding tók á móti HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í gær.
Síðasti tíminn í íþróttaskóla barnanna verður laugardaginn 3 desember.
Síðasti tími annarinnar í íþróttaskóla barnanna verður á morgun laugardaginn 3.des. Af því tilefni ætla allir að mæta í náttfötum og boðið verður upp á hressingu.