Viðbygging verður reist að Varmá sem mun leysa brýnasta húsnæðisvanda félagsins, bæði hvað varðar aðstöðu til íþróttaiðkunar sem og skrifstofu- og félagsaðstöðu. Einnig er samkomulag milli félagsins og bæjaryfirvalda að unnið verði að framtíðarskipulagi að Varmá í samvinnu beggja aðila.
Íslandsmót unglinga í badminton að Varmá helgina 2.- 4. mars
Badmintonsamband Íslands og Badmintondeild Aftureldingar sjá í sameiningu um framkvæmd og skipulagningu mótsins. Keppt verður í öllum flokkum unglinga; U11, U13, U15, U17 og U19.
Júmboys bikarmeistarar utandeildar
Júmboys varð á föstudag bikarmeistari utandeildar eftir sigur á ÍR 29-27 í framlengdum leik í Laugardalshöll. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 en Júmboys leiddi í hjálfleik 12-11.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Jumboys strákunum innilega til hamingju.
Ný aðstaða fyrir fimleika
Ákveðið hefur verið að ráðast í framkvæmdir við 1200 fm viðbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ sem hýsa mun starfsemi fimleika- og bardagaíþróttadeilda Aftureldingar sem og að skapa möguleika á aukinni félagsaðstöðu félagsins. Heildarkostnaður við þessa framkvæmd er um 135 m.kr.
Dómaranámskeið !
Sunddeild aftureldingar vantar sárlega dómara.
Traustir bakhjarlar í boltanum
Á dögunum innsiglaði Knattspyrnudeild Aftureldingar samstarfssamninga við tvö mosfellsk fyrirtæki um stuðning við starfsemi deildarinnar.
Blúsveisla í kvöld á Hvíta Riddaranum
Stórtónleikar á veitingahúsinu Hvíta Riddaranum kl. 21 en þar mun Andrea Gylfadóttir koma fram ásamt hlljómsveitinni Future Blues Project.
Páskaegg fyrir áhöldum
Fimleikadeildin hyggst fara í miklar fjáraflanir á árinu til þess að styrkja tækjakost deildarinnar. Nú erum við að hefja sölu á gómsætum páskaeggjum frá Sambó. Eggin eru sannkölluð fjölskylduegg en þau eru 900 grömm og stútfull af nammi.
Hvíti riddarinn ræður þjálfara
Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.
Hópa og firmamót knattspyrnudeildar 18.febrúar
Laugardaginn 18.febrúar fer fram Hópa og firmamót knattspyrnudeildar á Varmá kl. 10-15