Afturelding komin á toppinn í Mizunodeild kvenna

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð  í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn  á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.

Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka í frjálsum íþróttum

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Ungmennafélagið Afturelding (UMFA) óskar eftir þjálfara/þjálfurum til að þjálfa yngri flokka í frjálsum íþróttum. Möguleiki er einnig á að viðkomandi komi inn í aðstoð og afleysingar við þjálfun eldri flokka. Umsóknir og fyrirspurnir er hægt að senda til stjórnar frjálsíþróttadeildarinnar á netfangið: frjalsar@afturelding.is Áhugasamir geta einnig haft samband við Teit Inga í síma 842-2101 eða Guðrúnu Björgu í síma 694-4906 …

Stórskemmtileg badmintonmót

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgarnar 6-7 og 13-14 mars fór badmintondeildin á tvo skemmtileg mót. Þorlákshöfn 6-7 mars Það fyrra var fyrir byrjendur og var keppt í Þorlákshöfn og fóru yfir 30 iðkenndur frá Afturelding á mótið. Margir hverjir að fara á sitt fyrsta mót og var tilhlökkunin mikil. Allir krakkar í 1. til 5. bekk fengur þáttökuverðaun en keppt var til úrslita í …

Afturelding kominn í úrslitaleikinn í Kjörísbikarnum !!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Strákarnir spiluðu  undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í dag og mótherjarnir voru HK. Háspennuleikur og frábær skemmtun  sem endaði í oddahrinu sem Afturelding vann örugglega og eru þeir því komnir í úrslitaleikinn.  Þeir spila kl 15:30  við Hamar og er leikurinn sýndur beint á RUV kl 15:30 ♥ Áfram Afturelding ♥

FINAL FOUR Í BLAKI – ÁFRAM AFTURELDING !!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Kvennaliðið í blaki spilar undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í blaki á föstudaginn kl 20:00 og spila þær við HK. Strákarnir spila síðan sinn undanúrslitaleik og einnig við HK á laugardaginn kl 16:00. Báðir leikirnir eru sýndir á YouTube rás Blaksambands Íslands. Úrslitaleikirnir verða spilaðir á sunnudaginn og verða þeir í beinni útsendingu á RÚV. Takmarkað sætaframboð er á leikina en setið …

Upphífingarstangir í Fellinu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Guðjón Svansson og Vala Mörk voru svo rausnarleg og gáfu Aftureldingu tvær upphífingarstangir sem þau settu upp í Fellinu í síðustu viku. Afturelding þakkar Guðjóni og Völu kærlega fyrir þessa gjöf og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana. Eins og Guðjón segir sjálfur: „Upphífingar eru frábær æfing fyrir íþróttamenn – spyrjið bara spretthlaupara – en líka mikilvæg æfing fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild Aftureldingar Afturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin