Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar
Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 25. apríl nk. kl. 20:00 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …
Bikarúrslitlaleikur í dag
Stelpurnar okkar í blakinu leika um Kjörísbikarinn í dag, sunnudag 4.mars kl 15:15. Final 4 helgin fer fram í Digranesi í glæsilegri umgjörð. Blakdeildin skorar á Aftureldingarfólk að fjölmenna í Digranesið og hvetja stelpurnar áfram en þær spila við KA. Miðasala er á stubb appinu. Þeir sem ekki komast geta horft á beina útsendingu á RÚV. ÁFRAM AFTURELDING- BIKARINN …
Olísdeild kvenna: Afturelding – Fram
Stelpurnar í handboltanum taka á móti Framkonum á morgun Laugardaginn 2. apríl kl 16.00 Við hjá Aftureldingu erum að taka í gagnið nýtt kerfi, Spiideo til þess að sýna frá leikjum liðsins. Því verður leikurinn ekki á AftureldingTV einsog áður heldur má nálgast hann HÉR
Hlaupanámskeiðin halda áfram
Um miðjan febrúar fór frjálsíþróttadeildin af stað með metnaðarfullt 8 vikna hlaupanámskeið fyrir öll getustig. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum en hátt í 60 manns, allt frá byrjendum til þaulreyndra hlaupara hafa notið þess að hlaupa og taka á því með okkur. Eftir frábærlega heppnað fyrsta námskeið ætlum við að halda fjörinu áfram fram á haust þar sem þú …
Sundskóli byrjar 5. Apríl
Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar Námskeiðið er 8 skipti og hefst 05. Apríl. Frekari upplýsingar á https://afturelding.is/sund/sundskoli/ Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/afturelding.
Íslandsmeistarar í 5.d kvk
Einn af mikilvægum þáttum í yngri flokka starfi Blakdeildar Aftureldingar er þátttaka unglingaliðanna okkar í neðri deildum Íslandsmóti fullorðinna. Kvennamegin eru 6 deildir og í hverri deild frá 2.deild og niður eru 12 lið fyrir utan neðstu tvær sem telja 10 lið hvor deild. Afturelding Ungar eins og liðið okkar hét spilaði í 5.deildinni í vetur. Um helgina fóru fram …
Strákarnir sigruðu mótið !
Helgarnar 26. til 27. febrúar og 12. til 13. mars fór fram Bikarmót unglinga á vegum Fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Aftureldingar skráði 13 lið á mótið eða 118 krakka á aldrinum 9 til 14 ára sem er met skráning hjá félaginu á eitt mót. Fimleikadeildin hefur verið að vinna að faglegri og betri þjónustu með því að ráða inn sterka þjálfara …







