Það eru fordæmalausir tímar sem við erum að upplifa núna. Við þurfum að takast á við það að geta ekki haft æfingar með hefðbundnu sniði. En við þurfum að halda iðkendum okkar við efnið, svo alla virka daga setjum við inn æfingu dagsins á iðkendasíðu Taekwondodeildarinar á Facebook. Æfingarnar standa saman af upphitun, styrk, þol og teygjum. Iðkendur setja svo …
Skipulagt íþróttastarf fellur niður næstu daga
Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Hvað varðar íþróttastarf barna og ungmenna er eftirfarandi beint til íþróttahreyfingarinnar: „…að virtum þeim sjónarmiðum og skýringum sem fram …
Valgeir Árni framlengir við Aftureldingu
Valgeir Árni Svansson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu út tímabilið 2021. Valgeir er uppalinn hjá félaginu og leikið 26 keppnisleiki með Aftureldingu á síðustu þremur árum og skorað í þeim tvö mörk. Valgeir er á 22. aldursári og leikur í stöðu bakvarðar eða vængmanns. Hann lék 12 leiki með Aftureldingu í deild og bikar á síðustu leiktíð en missti …
Unnið að viðmiðum fyrir íþróttastarfið
Stjórnvöld vinna hörðum höndum að leiðbeinandi viðmiðum um íþrótta- og æskulýðsstarf í skugga samkomubanns og tilheyrandi takmarkana sem í þeim felst. Forsvarsfólk ÍSÍ, UMFÍ og fleiri félagasamtaka fundaði um mótun viðmiðanna í gær með þeim Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Páli Magnússyni ráðuneytisstjóra, Óskari Þór Ármannssyni, sérfræðingi og starfsfólki ráðuneytisins. Íþróttahreyfingin leggst á eitt við að koma vangaveltum og …
Aðalfundum Aftureldingar frestað
Aðalstjórn Afturelding hefur ákveðið að fresta öllum aðalfundum deilda félagsins á meðan samkomubann ríkir á Íslandi í kjölfar COVID-19. Þær deildir sem eiga eftir að halda sína aðalfundi munu gera það á tímabilinu 15. -29. apríl næstkomandi ef aðstæður leyfa. Nýr fundartími aðalfunda verður kynntur síðar. Aðalfundur Aftureldingar, sem átti að fara fram 16. apríl er frestað til 30. apríl …
Upplýsingar frá UMFÍ vegna samkomubanns
Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf Stjórnvöld virkju í dag heimildir sóttvarnarlaga til að takmarka samkomur á Íslandi. Í þeim felst sú fordæmalausa aðgerð að takmarkanir eru settar á allar skipulagðar samkomur vegna farsóttar, þ.e. samkomubann sem tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld til næstu fjögurra vikna. Um tvenns konar bann er að ræða. Annars vegar samkomubann sem gildir frá …
Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð tímabundið frá 14. mars til 17. mars.
Að ósk umdæmislæknis sóttvarna og almannavarna verður Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð frá laugardeginum 14. mars til þriðjudagsins 17. mars. Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna COVID-19. Við hjá Aftureldingu munum veita nánari upplýsingar þegar þær liggja fyrir varðandi hvenær íþróttamiðstöðin að Varmá mun opna á ný. … English version: Good evening. Just now, we received the following announcement from Mosfellsbær …
FINAL 4 í blaki frestað
FINAL 4 helginni í blaki hefur verið frestað en kvennalið Aftureldingar átti að spila í undanúrslitum kl 17:30 í dag, föstudag og karlalið Aftueldingar átti að spila kl 15:30 á morgun laugardag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær leikirnir verða spilaðir.