Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar fer fram 5. mars næstkomandi kl. 18.30. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3 skýrsla stjórnar 4 Reikningar ársins 2019 5 Kosning Formanns 6 Kosning stjóarmanna 7 Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8 önnur mál Okkur vantar 2 hressa og jákvæða aðila til að starfa með …
Tvö Gull og eitt Silfur á ÍA móti
Um helgina tóku 11 iðkenndur frá Aftureldingu þátt á sterku móti upp á Akranesi. Mótið er hluti af mótaröð badmintonsambandins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins. Spilað var í U11, U13, U15, U17 og U19 í einliða, tvíliða og tvenda. Við áttum spilara í U11, U13 og U15 að þessu sinni og var spilað á laugardegi og sunnudegi frá morgni …
Fyrsta Grand Prix mótið 2020
Grand Prix mótaröðin hófst nú um helgina, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 136 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með 7 iðkendur skráða, sumir í bæði kata og kumite. Af þeim sem kepptu komust fjórir í verðlaunasæti: Sverrir Björgvinsson, kata 12 ára – 1. sæti Dóra Þórarinsdóttir, kata 13 ára – 1. sæti Oddný Þórarinsdóttir, …
Eyþór lánaður heim
Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler er kominn aftur í Aftureldingu. Hann kemur á láni frá ÍA. Eyþór er uppalinn í Aftureldingu, en hann gekk í raðir ÍA á síðasta ári. Hann hefur enn ekki spilað keppnisleik fyrir ÍA í meistaraflokki. Eyþór, sem er fæddur árið 2002, á landsleiki í U16, U17 og U18 landsliðum Íslands. „Við fögnum því að fá Eyþór …
Þrír leikmenn á láni til Aftureldingar
Afturelding heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í 1. deild kvenna næsta sumar. Þær Anna Hedda Björnsdóttir Haaker, Ragna Guðrún Guðmundsdóttir og Katrín Rut Kvaran hafa gengið til liðs við Aftureldingu frá Val á lánssamningum. Anna Hedda er að hefja feril sinn í meistaraflokki og kemur úr sigursælum 2002 árgangi hjá Val líkt og Ragna Guðrún og Katrín Rut, …
Afturelding á toppi 1.deildar karla og kvenna í blaki
Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að B-liðin okkar í blaki verði Deildarmeistarar í 1.deildum karla og kvenna þegar nokkrar umferðir eru eftir. Stúlkurnar eiga 4 leiki eftir og strákarnir eiga 2 leiki. B -liðin hafa ekki þátt tökurétt í úrslitakeppninni en þau geta orðið deildarmeistarar vinni þeir deildirnar. Þess má geta að það er spilað í …
Valin til að keppa á HM í Danmörku
Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae hefur valið átta einstaklinga til að keppa á Heimsmeistaramóti í Poomsae. Þar af eru fjórir frá Aftureldingu. Mótið mun fara fram í Herning í Danmörku 21-24 maí næst komandi. Keppendur frá Aftureldingu eru: Ásthildur Emma Ingileifardóttir Iðunn Anna Eyjólfsdóttir María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Steinunn Selma Jónsdóttir Nú mun hefjast strangur undibúningur samkvæmt dagskrá landsliðssins. Við óskum …
AFTURELDING ER BIKARMEISTARARI Í 2.FL. KVENNA !!!!
Stelpurnar í 2.flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og urðu BIKARMEISTARAR 2020 í dag . Þær unnu KA í undanúrslitum í morgun 2-1 og fengu lið HK í úrslitaleiknum sem hafði unnið Þrótt Nes. Okkar stelpur gerður sér lítið fyrir og unnu þær 2-0 í úrslitaleiknum. Til hamingju Afturelding .
Afturelding komin með 2 lið í undanúrslit Bikarkeppninnar í blaki yngri flokka.
Fyrri dagur Bikarkeppni Blaksambands Íslands í 2.,3. og 4.flokki fór fram í dag í Kópavogi. Afturelding er að standa sig vel og eru kvennaiðiin okkar í 2. og 4.flokki komin í undanúrslitaleikina sem fram fara á morgun kl 9:00 í Digranesi og í Fagralundi. Úrslitaleikirnir eru svo spilaðir kl 11:00 á sömu stöðum. 4.flokkur spilar í Digranesi og 2.flokkur spilar …
Bikarkeppni yngri flokka í blaki
Um helgina fer fram Bikarkeppni yngri flokka í blaki. Blakdeild HK sér um mótið og verður spilað í tveimur húsum, í Digranesi og í Fagralundi. Afturelding sendir til leiks lið í öllum kvennaflokkum og 2 í 2.flokki kvenna og 1 lið í drengjaflokki. Við óskum krökkunum góðs gengis á mótinu.










