Íþróttaþing ÍSÍ var haldið í 75.sinn nú um liðna helgi. Að vanda voru veittar viðurkenningar til forystufólks úr íþróttahreifingunni. Að þessu sinni átti Afturelding tvo frábæra fulltrúa. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir er nýr Heiðursfélagi ÍSÍ og Valdimar Leó Friðriksson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir Ingibjörg Bergrós, eða Beggó, var kosin í varastjórn ÍSÍ árið 2002 og í framkvæmdastjórn árið …
Íslandsmeistarar í Poomsae 2021
Taekwondodeild Aftureldingar vann Íslandsmótið í Poomsae (formum) sem fór fram sunnudaginn 10. október. Við óskum öllum okkar iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Óskilamunir
Nú þegar lífið er komið á fullaferð í íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar safnast óskilamunir hratt og örugglega upp. Hún Birna í íþróttahúsinu að Varmá stendur í ströngu við að hringja í eigendur eða forráðamenn þegar flíkurnar eru merktar. Samt er herbergið sem óskilamunir eru í – alveg að springa. Við hvetjum forráðamenn til að koma við í íþróttahúsinu og sjá hvort eitthvað …
Bikefit kynning
Siggi frá Bikefit kemur í heimsókn þann 7 október kl.20.00 Siggi og ætlar að kynna sig og sína starfsemi „Retül Fit er meira en bara bike fit (hjólamátun), það er leið til að kynnast líkamanum þínum, því sem veldur honum sársauka, og hvernig rétt fit hjálpar þér að ná settum markmiðum“. Það eru margir í hjólakaup-hugleiðingum, forkaupstilboð hjá umboðunum, Siggi …
Frítt að prófa frjálsar
Íþróttavika Evrópu hefst á morgun, fimmtudaginn 23 september. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar heldur upp á þessa viku og býður nýjum iðkendum að vera frítt fram í miðjan október Við hvetjum alla krakka til að koma og prófa frjálsíþróttastarfið hjá Aftureldingu.
Tilboðsdagar hjá JAKOSPORT
Tilboðsdagar hjá JAKOsport til 3. október. Tryggðu þér og þínum Aftureldingarfatnað fyrir veturinn
Októberfest Aftureldingar 24. september
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu, sem á dögunum komst upp í Pepsí Max deildina, heldur októberfest á ný. Miðinn er á 6.900 kr. Innifalið er einn kaldur, matur og mikil skemmtun. Frábær leið til að styrkja stelpurnar, fagna með þeim og gleðjast. Hægt er að panta miða hjá bjartur87@gmail.com og á facebookviðburði: https://www.facebook.com/events/123431329860111
Badmintonþjálfarar eru komnir í Sportabler
Nú er búið að setja allar helstu upplýsingar inn í Sportabler svo hvetjum ykkur til að kíkja þangað inn. Þar getið þið m.a. Skoðað tímasetningar æfinga – og fengið tilkynningu ef æfing fellur t.d. niður vegna veðurs Merkt við hvort ykkar barn mætir á æfingu (og sett skýringu ef það kemst ekki) Skoðað tímasetningar næstu badmintonmóta Skráð og borgað fyrir …
LED skjár tekur við af vallarklukku á Fagverksvelli
Það eru sannarlega tímamót hjá Aftureldingu í dag en þá tökum við í gagnið 15 fm LED skjá sem leysir gömlu góðu vallarklukkuna af hólmi. Skjárinn verður vígður í síðasta leik kvenna í knattspyrnu í Lengjudeildinni en þær taka á móti FH. Úrslit þessa leiks getur komið þeim í efstu deild á næsta tímabili. Afturelding þakkar byggingarfélaginu Bakka fyrir rausnarlegt …