Aðalfundur knattspyrnudeildar 30. janúar

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram 30. janúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf Framboðum til stjórnar skal skilað inn með tölvupósti á fotbolti@afturelding.is og skal skila framboðum eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund eða fyrir miðnætti 23. janúar. Félagar eru hvattir til að mæta, sem og allt áhugafólk um knattspyrnumál. Hér má sjá …

Jákvæð þróun að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Birna Kristín Jónsdóttir, formaður Aftureldingar, skrifar: Árið 2018 leyfi ég mér að segja að sé búið að vera farsælt ár hjá Aftureldingu. Margt gott hefur áunnist í félaginu okkar, árangur innan allra þeirra 11 deilda sem við höfum starfandi er gríðarlegur. Við höfum unnið marga titla og líka stundum verið nálægt því að vinna titla. Enn fremur hefur iðkendum okkar …

10 ástæður fyrir því að þú ættir að synda meira!

Ungmennafélagið AftureldingSund

Við hér í Mosfellsbæ eigum tvær frábærar sundlaugar. Annars vegar Lágafellslaug sem er ein vinsælasta sundlaug höfuðborgarsvæðisins og hins vegar gamla góða Varmárlaug sem er falinn demantur. Í Mosfellsbæ er unnið mjög metnaðarfullt starf innan sunddeildar Aftureldingar við afreksþjálfun í sundi. Deildin mun í vor einnig bjóða upp á námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna og þannig stuðla að því að …

Risa þorrablót Aftureldingar haldið 26. janúar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Þorrablót Aftureldingar 2019 fer fram laugardaginn 26. janúar í íþróttahúsinu að Varmá. Miðasala og borðaúthlutun fer fram föstudaginn 18. janúar á veitingastaðnum Blik. „Mikil stemning hefur myndast í forsölunni en eins og áður er eingöngu hægt að taka frá sæti gegn keyptum miða. Uppselt hefur verið á þorrablótið undanfarin ár. VIP borðin sem eru 10 manna hringborð eru komin í …

Stelpurnar hófu árið með sigri á FH

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Meistaraflokkur kvenna í handbolta fer vel af stað í ár og styrkti stöðu sína í öðru sæti Grill66-deildar kvenna í handbolta. Liðið lagði FH að Varmá í gær, 24-18 í leik þar sem Afturelding hafði yfirhöndina nær allan leikinn. Þóra María Sigurjónsdóttir átti góðan leik og skoraði alls 9 mörk. Kiyo Inage kom næst með 7 mörk og Jónína Líf Ólafsdóttir …

Hafrún valin í úrtaksæfingar fyrir U17

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Jörundur Áki landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur leikmann Aftureldingar til úrtaksæfingar dagana 18. – 20. janúar næstkomandi. Knattspyrnudeild Aftureldingar óskar Hafrúnu Rakel góðs gengis.

Afmælisnefnd Aftureldingar – 110 ára afmæli félagsins 11. apríl 2019

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Þann 11. apríl næstkomandi mun Ungmennafélagið Afturelding fagna 110 ára afmæli sínu. Þeim tímamótum mun félagið fagna og verður hátíðaraðalfundur félagsins haldinn þennan sama dag. Til að undirbúa afmælishátíð félagsins höfum við ákveðið að setja á föt sérstaka afmælisnefnd sem mun skipuleggja hátíðarhöld á þessum merkisdegi í sögu félagsins. Við óskum eftir að fá fulltrúa úr félaginu til að vinna …

Íþróttaskóli barnanna – Haustönn 2020

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú er það orðið ljóst að Íþróttaskólinn getur ekki byrjað núna í september eins og áætlað var. Í fyrsta lagi er Covid aðeins að stríða okkur. Við gætum hugsanlega skipulagt tímana þannig að það væri óhætt, en við erum þó alltaf að taka áhættu, þvi erfitt getur verið að koma algjörlega í veg fyrir sameiginlega snertifleti. Við erum að nota …

Þrír fulltrúar Aftureldingar í U17 karla 

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 karla hefur valið hóp sem tekur þátt í Development Cup sem fer fram í Minsk, 19. – 28. janúar og þar eru þrír fulltrúar frá Aftureldingu. Arnór Gauti Gautason Eyþór Aron Wöhler Róbert Orri Þorkelsson Knattspyrnudeildin óskar strákunum til hamingju og góðs gengis

Þorrablót Aftureldingar 26. janúar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú styttist heldur betur í stærstu veislu ársins, Þorrablót Aftureldingar, í íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 26. janúar 2019. Kynnir kvöldsins verður Þorsteinn Hallgrímsson. Tríóð Kókos ábyrgist söng og almenna gleði. Kjötbúðin sér um veislumatinn sem samanstendur af heitum og köldum þorramat ásamt heilgrilluðu lambalæri.  Eurobandið með Regínu Ósk, Friðriki Ómari og Selmu Björns leikur fyrir dansi. Forsala og borðapantanir á Blik Bistro&Grill föstudaginn 18. janúar kl. 18:00. …