Fimleikafólk Aftureldingar 2018

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild tilnefndi Guðjón Magnússon og Helenu Einarsdóttur til íþróttamanns Aftureldingar. Við óskum þeim innilega til hamingju með titilinn fimleikakona og fimleikamaður Aftureldingar 2018. Helena Einarsdóttir er ótrúlega dugleg og samviskusöm fimleika stúlka. Hún hefur æft fimleika hjá Aftureldingu síðan árið 2008 eða frá því hún var rúmlega þriggja ára gömul. Hún leggur sig mikið fram og sýnir mikinn metnað bæði …

Frábær árangur á Haustmóti í Stökkfimi og Teamgym

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar sendi 7 lið á Haustmót í Stökkfimi og 3 lið á Haustmót í Teamgym, liðin stóðu sig öll ótrúlega vel og viljum við óska þeim innilega til hamingju með árangurinn og þeirra þjálfurum. Á Haustmóti í stökkfimi stóðu öll liðin sig ótrúlega vel, margir að stíga sín fyrstu skref á móti og aðrir að safna í reynslubankann. Á …

EM í hópfimleikum, æfingar falla niður í vetrarfríi

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Óskum Alexander þjálfara góðs gengis á Evrópumótinu! Æfingar hjá fimleikadeildinni falla niður vegna EM í hópfimleikum og vetrarfrís. Allar æfingar frá 18.-20.okt, nema leikskóla eldri á fimmtudaginn 17:00 – 10:50 er á dagskrá eins og venjulega. EM í hópfimleikum er haldið í Portúgal þessa vikuna og þjálfarinn okkar Alexander Sigurðsson er að keppa með blönduðu liði fullorðinna, Halldóra Björg þjálfari …

Fimleikabolir

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

FIMLEIKABOLIR verða til sölu: Þriðjudaginn 4.september kl. 16:30 – 18:00 Fyrir framan fimleikasalinn okkar. Velkomið að máta, hægt verður að greiða með pening og korti Verð 5990 kr. 4990 kr. stærð 6 (3-4 ára) og 8 (5-6 ára) Fimleikaföt fyrir strákana verða auglýst á næstunni Bestu kveðjur

Haustönn 2018 hefst 27.ágúst

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Allir hópar hefja æfingar í fimleikasalnum þann 27.ágúst, skráningar eru enn í fullum gangi inná afturelding.felog.is Við höfum þurft að gera nokkrar breytingar á töflu síðan hún var gefin út, endilega fylgist fylgist vel með (sjá uppfærða töflu). Allar fyrirspurnir sendist á: ingibjorg@afturelding.is  Símatími fimleikadeildar er frá 10:00 – 12:00 S.768-7664

Sumarnámskeið fimleikadeildar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar býður uppá sumarnámskeið eftir hádegi fyrir börn á aldrinum      6-10 ára í júní og ágúst í fimleikasalnum að Varmá. Eftirfarandi námskeið eru í boði:   Júnínámskeið Vika 1: 11.-15. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 2: 18.-22. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 3: 15.-29. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd …

Úrslit frá Bikarmóti í Stökkfimi

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Takk öll fyrir frábært mót. Fleiri myndir má sjá á facebook síðu deildarinnar. Úrslit í 4. flokki: Afturelding C1 var í 1. sæti Afturelding C2 var í 2. sæti Björk C1 var í sæti Úrslit í 5. flokki: Afturelding C1 var í 1. sæti Keflavík C1 var í 2. sæti Keflavík C2 var í 3. sæti Úrslit kk-yngri C: Stokkseyri …

Toppmótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Toppmótið í hópfimleikum verður haldið hjá okkur í Aftureldingu næstkomandi laugardag, 24. febrúar. Toppmótið er fyrsta mótið þar sem keppt er eftir nýjum keppnisreglum í hópfimleikum. Alls eru 9 lið skráð til keppni. En mótið er einnig partur af undankeppni fyrir NM unglinga sem að fram fer í Finnlandi í apríl. Þetta verður sannkölluð fimleikaveisla í okkar heimbæ og ég …